Kano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kano

Kano er borg í Nígeríu og höfuðstaður Kano-fylkis í Norður-Nígeríu. Stórborgarsvæðið er það stærsta í Nígeríu ef Lagos er undanskilin. Íbúar borgarinnar eru rúmar tvær milljónir en tæpar þrjár á öllu stórborgarsvæðinu. Borgin er aðallega byggð hausum og var höfuðborg konungsríkis þeirra frá 999 þar til Sokoto-kalífadæmið lagði það undir sig 1807 og konungdæmið varð Furstadæmið Kano.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.