Fara í innihald

Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSporðdrekarnir
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Gambíu
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariJohnny McKinstry
FyrirliðiOmar Colley
LeikvangurSjálfstæðisvöllurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
125 (19. desember 2024)
45 (júní 2008)
179 (mars 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Síerra Leóne, 9. feb 1953.
Stærsti sigur
6-0 gegn Lesótó, 13. okt. 2002.
Mesta tap
0-8 gegn Gíneu, 14. maí 1972.

Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Gambíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tók þátt í úrslitum Afríkukeppninnar árið 2021 og komst í fjórðungsúrslitin.