Fara í innihald

Valitor-bikar karla í knattspyrnu 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valitor-bikar karla 2011
Stofnuð 2011
Núverandi meistarar KR
Tímabil 2010 - 2012

Árið 2011 var bikarkeppni karla í knattspyrnu, Valitorbikarinn, haldinn í 52. skiptið. Fyrstu leikir keppninnar hófust laugardaginn 30. apríl og lauk henni með úrslitaleik KR og Þórs þann 13. ágúst.


16-liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit Úrslit
                           
23. júní - KR-völlur            
  KR  2
3. júlí - KR-völlur
  FH  0  
  KR  3
20. júní - Ásvellir
    Keflavík  2  
  Haukar  1
31. júlí - Torfnesvöllur
  Keflavík  3  
  KR  4
23. júní - Torfnesvöllur
    BÍ/Bolungarvík  1  
  Breiðablik  1
3. júlí - Torfnesvöllur
  BÍ/Bolungarvík  4 (f)  
  BÍ/Bolungarvík  3
21. júní - Valbjarnarvöllur
    Þróttur  2  
  Þróttur  3
13. ágúst - Laugardalsvöllur
  Fram  1  
  KR  2
20. júní - Þórsvöllur
    Þór  0
  Þór  3
2. júlí - Þórsvöllur
  Víkingur  1  
  Þór  2
21. júlí - Grindavíkurvöllur
    Grindavík  1  
  Grindavík  2
27. júlí - Þórsvöllur
  HK  1  
  Þór  2
20. júní - Fjölnisvöllur
    ÍBV  0   Þriðja sæti
  Fjölnir  3
3. júlí - Fjölnisvöllur Enginn leikur um 3. sætið
 Hamar  2  
  Fjölnir  1   BÍ/Bolungarvík  
21. júní - Vodafonevöllurinn
    ÍBV  2     ÍBV  
  Valur  2
  ÍBV  3  

Smáatriði um leikinn

[breyta | breyta frumkóða]
13. ágúst 2011
16:00 GMT
KR 2 – 0 Þór Laugardalsvöllur, Ísland
Áhorfendur: 5.327
Dómari: Valgeir Valgeirsson
Gunnar Már Guðmundsson (sm.) Skorað eftir 45 mínútur 45'

Baldur Sigurðsson Skorað eftir 81 mínútur 81'
Skúli Jón Friðgeirsson 68'

Leikskýrsla

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Fyrsta skiptið sem Þór Akureyri kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar.
  • Rúnar Kristinsson varð annar KR-ingurinn til þess að verða bikarmeistari bæði sem leikmaður (1994) og nú sem þjálfari.
  • Baldur Sigurðsson varð sjöundi leikmaðurinn til að skora fyrir tvö félög í bikarúrslitaleik, KR og Keflavík. Aðrir sem hafa leikið þann leik eru Ragnar Margeirsson (Keflavík og Fram), Gunnar Már Másson (Val og KA), Baldur Ingimar Aðalsteinsson (ÍA og Val), Mihajlo Bibercic (ÍA og KR), Ormarr Örlygsson (Fram og KA) og Pétur Pétursson (ÍA og KR)
  • Annað sjálfsmarkið í bikarúrslitum frá 2008 og hið fjórða frá upphafi, leit dagsins ljós. Öll voru þau skoruð fyrir KR-inga.
  • Bæði lið léku með auglýsingu Eimskipafélagsins framan á búningnum sínum.


Knattspyrna Bikarkeppni karla • Lið í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu bikarkeppni karla (1960-2021) 

1972 •

1960196119621963196419651966196719681969
1970197119721973197419751976197719781979
1980198119821983198419851986198719881989
1990199119921993199419951996199719981999
2000200120022003200420052006200720082009
2010201120122013201420152016201720182019
20202021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn karlaLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍ



Fyrir:
VISA-bikar karla 2010
Bikarkeppni karla í knattspyrnu Eftir:
Borgunarbikar karla 2012

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]