Fara í innihald

VISA-bikar karla í knattspyrnu 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
VISA-bikar karla 2008
Stofnuð 2008
Núverandi meistarar KR
Tímabil 2007 - 2009

VISA-bikar karla 2008 var 49. skiptið sem bikarkeppni karla í knattspyrnu var haldin. Fyrstu leikir keppninnar hófust laugardaginn 24. maí 2008 kl. 14.00 en þá mættust annars vegar Höfrungur og Skallagrímur á Þingvelli og hins vegar Knattspyrnufélag Garðabæjar og Augnablik á Stjörnuvelli.

KR-ingar sigruðu bikarkeppnina eftir að hafa lagt KB, Fram, Grindavík og Breiðablik að velli, auk Fjölnis í úrslitaleiknum. Þetta var 11. bikarmeistaratitill KR.

Dags. Félag Úrslit Félag Völlur
24. mars '08 Höfrungur 0-4 Skallagrímur Þingvöllur
Knattspyrnufélag Garðabæjar 0-1 Augnablik Stjörnuvöllur
26. mars '08 Íþróttafélagið Völsungur 1-3 Íþróttafélagið Magni Húsavíkurvöllur
UMF Tindastóll 2-1 Knattspyrnudeild Kormáks Sauðárkróksvöllur
UMF Snæfell 0-3 UMF Grundarfjarðar Stykkishólmsvöllur
Knattspyrnufélag Vesturbæjar 3-4 Ýmir KR-völlur
Þróttur, Vogum 3-1 UMF Gnúpverja Vogavöllur
Knattspyrnufélagið Ægir 1-2 Knattspyrnufélagið Elliði Þorlákshafnarvöllur
Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar 4-3 Boltafélag Norðfjarðar Fjarðabyggðarhöllin
UMF Hrunamanna 0-4 Knattspyrnufélag Árborgar Flúðavöllur
Knattspyrnufélagið Berserkir 3-0 UMF Kjalnesinga Víkingsvöllur
27. maí '08 Leiknir Fáskrúðsfirði 1-3 Knattspyrnufélagið Spyrnir Búðagrund
Hvíti riddarinn 3-2 UMF Laugdæla Varmárvöllur
UMF Álftaness 1-3 Hamrarnir/Vinir Bessastaðavöllur
Knattspyrnufélag Rangæinga 2-4 Knattspyrnufélag Breiðholts Hvolsvöllur
Dalvík/Reynir 0-1 UMF Hvöt Dalvíkurvöllur
Dags. Félag Úrslit Félag Völlur
1. júní '08 KFS 2-0 Ýmir Vestmannaeyjavöllur
2. júní '08 Þór 1-0 KS/Leiftur Akureyrarvöllur
KF Reyðarfjarðar 0-17 KF Fjarðabyggðar Fjarðabyggðarhöllin
UMF Sindri 6-0 KF Spyrnir Sindravellir
ÍH 2-4 UMF Stjarnan Ásvellir
UMF Skallagrímur 1-4 Selfoss Skallagrímsvöllur
Hamrarnir/Vinir 1-7 UMF Hamar ÍR-völlur
Víkingur, Ólafsvík 0-1 Grótta Ólafsvíkurvöllur
Elliði 2-3 Reynir, Sandgerði Framvöllur
Þróttur, Vogum 3-0 Hvíti-Riddarinn Vogavöllur
UMF Tindastóll 0-5 Hvöt Sauðárkróksvöllur
Leiknir, Reykjavík 8-4 Augnablik Leiknisvöllur
3. júní '08 Íþróttafélagið Höttur 5-1 Íþróttafélagið Huginn Fellavöllur
UMF Njarðvík 0-2 KF Breiðholts Njarðvíkurvöllur
Víkingur, Reykjavík 1-0 UMF Afturelding Víkingsvöllur
ÍBV 3-2 ÍR Hásteinsvöllur
UMF Grundarfjarðar 1-5 Berserkir Grundarfjarðarvöllur
Víðir í Garði 6-0 KF Árborgar Víðisvöllur
Knattspyrnufélagið Haukar 12-0 Afríka Ásvellir
Íþróttafélagið Magni, Grenivík 0-3 KA Grenivíkurvöllur

32-liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
Dags. Félag Úrslit Félag Völlur
18. júní '08 Víkingur 1-0 Grótta Víkingsvöllur
HK 1-0 ÍA Kópavogsvöllur
Víðir 1-0 Þróttur, Vogum Garðsvöllur
ÍBV 2-0 Leiknir Hásteinsvöllur
Haukar 2-1 Berserkir Ásvellir
UMF Grindavík 2-1 Höttur Grindavíkurvöllur
Þróttur Reykjavík (2) 2-2 (4) Fylkir Valbjarnarvöllur
Reynir Sandgerði 3-0 Sindri Sparisjóðsvöllurinn
19. júní '08 Fjarðabyggð 0-2 FH Eskifjarðarvöllur
Þór 0-1 Valur Akureyrarvöllur
Hamar 2-1 Selfoss Grýluvöllur
Fram 2-1 Hvöt Laugardalsvöllur
UMF Fjölnir 6-0 KFS Fjölnisvöllur
Breiðablik 1-0 KA Kópavogsvöllur
Keflavík 2-1 Stjarnan Sparisjóðsvöllur, Keflavík
KR 1-0 KB KR-völlur

16-liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit Úrslit
                           
3. júlí - KR-völlur            
  KR  2
24. júlí - KR-völlur
  Fram  0  
  KR  3
2. júlí - Sparisjóðsvöllurinn
    Grindavík  2  
  Reynir  1
1. september - Laugardalsvöllur
  Grindavík  2  
  KR  1(5)
3. júlí - Kópavogsvöllur
    Breiðablik  1(2)  
  Breiðablik  1
24. júlí - Kópavogsvöllur
  Valur  0  
  Breiðablik  3
3. júlí - Keflavíkurvöllur
    Keflavík  2  
  Keflavík  3
4. október - Laugardalsvöllur
  FH  1  
  KR  1
2. júlí - Fjölnisvöllur
    Fjölnir  0
  Fjölnir  2
24. júlí - Fjölnisvöllur
  ÍBV  1  
  Fjölnir  1
2. júlí - Víkin
    Víkingur  0  
  Víkingur  3
31. ágúst - Laugardalsvöllur
 Hamar  0  
  Fjölnir  4
2. júlí - Ásvellir
    Fylkir  3   Þriðja sæti
  Haukar  1
24. júlí - Ásvellir Enginn leikur um 3. sætið
  HK  0  
  Haukar  0   Fylkir  
2. júlí - Garðsvöllur
    Fylkir  1     Breiðablik  
  Víðir  1
  Fylkir  4  

Smáatriði um leikinn

[breyta | breyta frumkóða]
4. október 2008
14:00 GMT
KR 1 – 0 Fjölnir Laugardalsvöllur, Ísland
Áhorfendur: 4524
Dómari: Magnús Þórisson
Kristján Hauksson (sm) Skorað eftir 89 mínútur 89' Leikskýrsla

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjálfsmarkið í bikarkeppninni frá því árið 1964 var skorað, en það ár skoruðu Skagamenn tvö sjálfsmörk í leik gegn KR.


Knattspyrna Bikarkeppni karla • Lið í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu bikarkeppni karla (1960-2021) 

1972 •

1960196119621963196419651966196719681969
1970197119721973197419751976197719781979
1980198119821983198419851986198719881989
1990199119921993199419951996199719981999
2000200120022003200420052006200720082009
2010201120122013201420152016201720182019
20202021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn karlaLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍ


Fyrir:
VISA-bikar karla 2007
Bikarkeppni karla í knattspyrnu Eftir:
VISA-bikar karla 2009



Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]