Fara í innihald

VISA-bikar karla í knattspyrnu 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
VISA-bikar karla 2008
Stofnuð 2008
Núverandi meistarar KR
Tímabil 2007 - 2009

VISA-bikar karla 2008 var 49. skiptið sem bikarkeppni karla í knattspyrnu var haldin. Fyrstu leikir keppninnar hófust laugardaginn 24. maí 2008 kl. 14.00 en þá mættust annars vegar Höfrungur og Skallagrímur á Þingvelli og hins vegar Knattspyrnufélag Garðabæjar og Augnablik á Stjörnuvelli.

KR-ingar sigruðu bikarkeppnina eftir að hafa lagt KB, Fram, Grindavík og Breiðablik að velli, auk Fjölnis í úrslitaleiknum. Þetta var 11. bikarmeistaratitill KR.

Dags. Félag Úrslit Félag Völlur
24. mars '08 Höfrungur 0-4 Skallagrímur Þingvöllur
Knattspyrnufélag Garðabæjar 0-1 Augnablik Stjörnuvöllur
26. mars '08 Íþróttafélagið Völsungur 1-3 Íþróttafélagið Magni Húsavíkurvöllur
UMF Tindastóll 2-1 Knattspyrnudeild Kormáks Sauðárkróksvöllur
UMF Snæfell 0-3 UMF Grundarfjarðar Stykkishólmsvöllur
Knattspyrnufélag Vesturbæjar 3-4 Ýmir KR-völlur
Þróttur, Vogum 3-1 UMF Gnúpverja Vogavöllur
Knattspyrnufélagið Ægir 1-2 Knattspyrnufélagið Elliði Þorlákshafnarvöllur
Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar 4-3 Boltafélag Norðfjarðar Fjarðabyggðarhöllin
UMF Hrunamanna 0-4 Knattspyrnufélag Árborgar Flúðavöllur
Knattspyrnufélagið Berserkir 3-0 UMF Kjalnesinga Víkingsvöllur
27. maí '08 Leiknir Fáskrúðsfirði 1-3 Knattspyrnufélagið Spyrnir Búðagrund
Hvíti riddarinn 3-2 UMF Laugdæla Varmárvöllur
UMF Álftaness 1-3 Hamrarnir/Vinir Bessastaðavöllur
Knattspyrnufélag Rangæinga 2-4 Knattspyrnufélag Breiðholts Hvolsvöllur
Dalvík/Reynir 0-1 UMF Hvöt Dalvíkurvöllur
Dags. Félag Úrslit Félag Völlur
1. júní '08 KFS 2-0 Ýmir Vestmannaeyjavöllur
2. júní '08 Þór 1-0 KS/Leiftur Akureyrarvöllur
KF Reyðarfjarðar 0-17 KF Fjarðabyggðar Fjarðabyggðarhöllin
UMF Sindri 6-0 KF Spyrnir Sindravellir
ÍH 2-4 UMF Stjarnan Ásvellir
UMF Skallagrímur 1-4 Selfoss Skallagrímsvöllur
Hamrarnir/Vinir 1-7 UMF Hamar ÍR-völlur
Víkingur, Ólafsvík 0-1 Grótta Ólafsvíkurvöllur
Elliði 2-3 Reynir, Sandgerði Framvöllur
Þróttur, Vogum 3-0 Hvíti-Riddarinn Vogavöllur
UMF Tindastóll 0-5 Hvöt Sauðárkróksvöllur
Leiknir, Reykjavík 8-4 Augnablik Leiknisvöllur
3. júní '08 Íþróttafélagið Höttur 5-1 Íþróttafélagið Huginn Fellavöllur
UMF Njarðvík 0-2 KF Breiðholts Njarðvíkurvöllur
Víkingur, Reykjavík 1-0 UMF Afturelding Víkingsvöllur
ÍBV 3-2 ÍR Hásteinsvöllur
UMF Grundarfjarðar 1-5 Berserkir Grundarfjarðarvöllur
Víðir í Garði 6-0 KF Árborgar Víðisvöllur
Knattspyrnufélagið Haukar 12-0 Afríka Ásvellir
Íþróttafélagið Magni, Grenivík 0-3 KA Grenivíkurvöllur

32-liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
Dags. Félag Úrslit Félag Völlur
18. júní '08 Víkingur 1-0 Grótta Víkingsvöllur
HK 1-0 ÍA Kópavogsvöllur
Víðir 1-0 Þróttur, Vogum Garðsvöllur
ÍBV 2-0 Leiknir Hásteinsvöllur
Haukar 2-1 Berserkir Ásvellir
UMF Grindavík 2-1 Höttur Grindavíkurvöllur
Þróttur Reykjavík (2) 2-2 (4) Fylkir Valbjarnarvöllur
Reynir Sandgerði 3-0 Sindri Sparisjóðsvöllurinn
19. júní '08 Fjarðabyggð 0-2 FH Eskifjarðarvöllur
Þór 0-1 Valur Akureyrarvöllur
Hamar 2-1 Selfoss Grýluvöllur
Fram 2-1 Hvöt Laugardalsvöllur
UMF Fjölnir 6-0 KFS Fjölnisvöllur
Breiðablik 1-0 KA Kópavogsvöllur
Keflavík 2-1 Stjarnan Sparisjóðsvöllur, Keflavík
KR 1-0 KB KR-völlur

16-liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit Úrslit
                           
3. júlí - KR-völlur            
 KR  2
24. júlí - KR-völlur
 Fram  0  
 KR  3
2. júlí - Sparisjóðsvöllurinn
    Grindavík  2  
  Reynir  1
1. september - Laugardalsvöllur
  Grindavík  2  
 KR  1(5)
3. júlí - Kópavogsvöllur
    Breiðablik  1(2)  
  Breiðablik  1
24. júlí - Kópavogsvöllur
 Valur  0  
  Breiðablik  3
3. júlí - Keflavíkurvöllur
   Keflavík  2  
 Keflavík  3
4. október - Laugardalsvöllur
 FH  1  
 KR  1
2. júlí - Fjölnisvöllur
    Fjölnir  0
  Fjölnir  2
24. júlí - Fjölnisvöllur
 ÍBV  1  
  Fjölnir  1
2. júlí - Víkin
   Víkingur  0  
 Víkingur  3
31. ágúst - Laugardalsvöllur
 Hamar  0  
  Fjölnir  4
2. júlí - Ásvellir
    Fylkir  3   Þriðja sæti
  Haukar  1
24. júlí - Ásvellir Enginn leikur um 3. sætið
  HK  0  
  Haukar  0   Fylkir  
2. júlí - Garðsvöllur
    Fylkir  1     Breiðablik  
  Víðir  1
  Fylkir  4  

Smáatriði um leikinn

[breyta | breyta frumkóða]
4. október 2008
14:00 GMT
KR 1 0 Fjölnir Laugardalsvöllur, Ísland
Áhorfendur: 4524
Dómari: Magnús Þórisson
Kristján Hauksson (sm) Skorað eftir 89 mínútur 89' Leikskýrsla

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjálfsmarkið í bikarkeppninni frá því árið 1964 var skorað, en það ár skoruðu Skagamenn tvö sjálfsmörk í leik gegn KR.


Knattspyrna Bikarkeppni karla • Lið í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu bikarkeppni karla (1960-2021) 

1972

1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999
2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019
2020 2021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn karlaLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍ


Fyrir:
VISA-bikar karla 2007
Bikarkeppni karla í knattspyrnu Eftir:
VISA-bikar karla 2009


Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]