Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2016
![]() | |
Ár | 2016 |
---|---|
Fjöldi liða | 70 |
Spilaðir leikir | 58 |
Mörk skoruð | 215 (3.70 p/leik) |
Markahæstur | Karel Sigurðsson (7) |
Sigursælasta liðið | ![]() |
Tímabil | 2015 - 2017 |
Borgunarbikarinn eða Bikarkeppni karla í knattspyrnu, verður haldin í 57. sinn sumarið 2016.[1]
Fyrsta umferð keppninnar hefst 30. apríl. Þá munu liðin í 2., 3. og 4. deild hefja leik. Liðin í 1. deild koma inn í keppnina í 2. umferð og Úrvalsdeildar félögin koma inn í 32 liða úrslitum, 25. og 26. maí.
Sigurvegari Borgunarbikarsins vinnur sér inn sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Valur er núverandi bikarmeistari eftir sigur á KR í úrslitaleiknum 2015.[2]
32-liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]
24. maí 2016 18:00 GMT | |||
![]() |
3 - 2 | KFG | Leiknisvöllur Dómari: Jóhann Gunnar Guðmundsson |
Kristján Páll Jónsson ![]() |
Leikskýrsla | Hermann Aðalgeirsson ![]() |
24. maí 2016 18:00 GMT | |||
![]() |
1 - 2 | Vestri ![]() |
K&G-völlurinn Dómari: Gunnar Helgason |
Sindri Lars Ómarsson ![]() |
Leikskýrsla | Daniel Osafo-Badu ![]() |
24. maí 2016 19:00 GMT | |||
![]() |
6 - 1 | Augnablik | Vivaldivöllurinn Dómari: Jóhann Ingi Jónsson |
Pétur Theódór Árnason ![]() Ásgrímur Gunnarsson |
Leikskýrsla | Hreinn Bergs ![]() |
24. maí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
2 - 0 | HK ![]() |
Laugardalsvöllur Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson |
Ivan Bubalo ![]() |
Leikskýrsla |
25. maí 2016 20:00 GMT | |||
![]() |
0 - 1 | Valur ![]() |
Fjölnisvöllur Áhorfendur: 430 Dómari: Pétur Guðmundsson |
Leikskýrsla | Guðjón Pétur Lýðsson ![]() |
25. maí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
1 - 2 | Víkingur R. ![]() |
Ásvellir Dómari: Erlendur Eiríksson |
Aron Jóhannsson ![]() |
Leikskýrsla | Óttar Magnús Karlsson ![]() |
25. maí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
1 - 2 | Fylkir ![]() |
Nettóvöllurinn Áhorfendur: 280 Dómari: Gunnar Sverrir Gunnarsson |
Magnús Sverrir Þorsteinsson ![]() |
Leikskýrsla | Ragnar Bragi Sveinsson ![]() |
25. maí 2016 17:30 GMT | |||
![]() |
1 - 0 | KA ![]() |
Grindavíkurvöllur Áhorfendur: 163 Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson |
Björn Berg Bryde ![]() |
Leikskýrsla |
25. maí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
3 - 1 | Völsungur ![]() |
Þróttarvöllur Áhorfendur: 150 Dómari: Tómas Orri Hreinsson |
Brynjar Jónasson ![]() |
Leikskýrsla | Eyþór Traustason ![]() |
25. maí 2016 18:00 GMT | |||
![]() |
2 - 0 | Huginn ![]() |
Hásteinsvöllur Áhorfendur: 404 Dómari: Helgi Mikael Jónasson |
Charles Vernam ![]() |
Leikskýrsla |
25. maí 2016 18:00 GMT | |||
![]() |
2 - 0 (framl.) | Sindri ![]() |
Nesfisk-völlurinn Dómari: Gylfi Tryggvason |
Helgi Þór Jónsson ![]() |
Leikskýrsla |
25. maí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
1 - 2 | Selfoss ![]() |
Alvogenvöllurinn Áhorfendur: 450 Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson |
Denis Fazlagic ![]() |
Leikskýrsla | James Mack ![]() |
25. maí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
1 - 0 | KV ![]() |
Norðurálsvöllurinn Áhorfendur: 496 Dómari: Þorvaldur Árnason |
Þórður Þorsteinn Þórðarsson ![]() |
Leikskýrsla |
26. maí 2016 19:15 GMT | |||
Kría | 0 - 3 | Breiðablik ![]() |
Valhúsavöllur Áhorfendur: 180 Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson |
Leikskýrsla | Guðmundur Atli Steinþórsson ![]() |
26. maí 2016 20:00 GMT | |||
![]() |
(9) 2 - 2 (8) | Víkingur Ó. ![]() |
Samsung völlurinn Dómari: Ívar Orri Kristjánsson |
Jeppe Hansen ![]() |
Leikskýrsla | William Dominguez Da Silva ![]() |
26. maí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
9 - 0 | KF ![]() |
Kaplakrikavöllur Dómari: Einar Ingi Jóhannsson |
Steven Lennon ![]() Emil Pálsson |
Leikskýrsla |
16-liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]
8. júní 2016 18:00 GMT | |||
![]() |
2 - 3 | Fram ![]() |
Torfnesvöllur Dómari: Helgi Mikael Jónasson |
Hjalti Hermann Gíslason ![]() |
Leikskýrsla | Ósvald Jarl Traustason ![]() |
8. júní 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
0 - 2 | Fylkir ![]() |
Grindavíkurvöllur Dómari: Gunnar Jarl Jónsson |
Leikskýrsla | Víðir Þorvarðarson ![]() |
8. júní 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
4 - 0 | Grótta ![]() |
Þróttarvöllur Dómari: Hjalti Þór Halldórsson |
Brynjar Jónasson ![]() Dean Lance Morgan Plues |
Leikskýrsla |
8. júní 2016 20:00 GMT | |||
![]() |
4 - 1 | Leiknir R. ![]() |
Kaplakrikavöllur Dómari: Ívar Orri Kristjánsson |
Emil Pálsson ![]() Sjálfsmark |
Leikskýrsla | Kristján Páll Jónsson ![]() |
9. júní 2016 17:30 GMT | |||
![]() |
0 - 2 | ÍBV | Samsung völlurinn Dómari: Pétur Guðmundsson |
Leikskýrsla | Pablo Oshan Punyed Dubon ![]() |
9. júní 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
1 - 2 (framl.) | Breiðablik ![]() |
Norðurálsvöllurinn Dómari: Erlendur Eiríksson |
Ármann Smári Björnsson ![]() |
Leikskýrsla | Jonathan Ricardo Glenn ![]() |
9. júní 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
2 - 3 (framl.) | Valur ![]() |
Víkingsvöllur Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson |
Viktor Jónsson ![]() |
Leikskýrsla | Nikolaj Andreas Hansen ![]() |
9. júní 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
4 - 3 (framl.) | Víðir ![]() |
JÁVERK-völlurinn Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson |
Richard Sæþór Sigurðsson ![]() Richard Sæþór Sigurðsson |
Leikskýrsla | Aleksandar Stojkovic ![]() |
8-liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]
3. júlí 2016 16:00 GMT | |||
![]() |
– | Selfoss ![]() |
Laugardalsvöllur |
3. júlí 2016 16:00 GMT | |||
![]() |
– | Fylkir ![]() |
Valsvöllur |
3. júlí 2016 16:00 GMT | |||
![]() |
– | ÍBV | Kópavogsvöllur |
4. júlí 2016 19:15 GMT | |||
![]() |
– | FH ![]() |
Þróttarvöllur |
Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]
27. júlí 2016 19:15 GMT | |||
TBD | – | TBD | |
28. júlí 2016 19:15 GMT | |||
TBD | – | TBD | |
Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]
13. ágúst 2016 16:00 GMT | |||
![]() |
2–0 | ![]() |
Laugardalsvöllur Áhorfendur: 3511 Dómari: Þorvaldur Árnason |
Sigurður Egill Lárusson ![]() |
Leikskýrsla |
Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]
|
Fyrir: Borgunarbikar karla 2015 |
Bikarkeppni karla í knattspyrnu | Eftir: Borgunarbikar karla 2017 |
Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Bikarkeppni - Borgunarbikar karla“. www.ksi.is. KSÍ. Sótt 19. febrúar 2016.
- ↑ „Valur bikarmeistari 2015“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 19. febrúar 2016.