VISA-bikar karla í knattspyrnu 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
VISA-bikar karla 2010
Stofnuð 2010
Núverandi meistarar FH
Tímabil 2009 - 2011

VISA-bikar karla 2010 var leikinn þann 14. ágúst 2010 á Laugardalssvelli. KR-ingar kepptu á móti Fimleikafélagi Hafnarfjarðar. FH unnu sinn 2. bikar með fjórum mörkum gegn engum mörkum frá KR.


Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

14. ágúst 2010
18:00 GMT
FH 4 – 0 KR Laugardalsvöllur
Áhorfendur: 5.438
Dómari: Erlendur Eiríksson
Matthías Vilhjálmsson Skorað eftir 35 mínútur 35' (víti)

Matthías Vilhjálmsson Skorað eftir 41 mínútur 41'
Atli Viðar Björnsson Skorað eftir 75 mínútur 75'
Atli Guðnason Skorað eftir 86 mínútur 86'

Leikskýrsla Ólafur Páll Spjaldaður eftir 27 mínútur 27'
Ásgeir Gunnar Spjaldaður eftir 49 mínútur 49'
Björn Daníel Spjaldaður eftir 53 mínútur 53'
Atli Guðnason Spjaldaður eftir 66 mínútur 66'

FH: (4-3-3) Mark: Gunnleifur Gunnleifsson. Vörn: Guðmundur Sævarsson (Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 46.), Freyr Bjarnason, Tommy Nielsen, Hjörtur Logi Valgarðsson (Helgi Valur Pálsson 90.). Miðja: Björn Daníel Sverrisson, Pétur Viðarsson, Matthías Vilhjálmsson. Sókn: Ólafur Páll Snorrason, Atli Viðar Björnsson, Atli Guðnason. Þjálfari: Heimir Guðjónsson.

KR: (4-4-2) Mark: Lars Ivar Moldskred. Vörn: Skúli Jón Friðgeirsson, Mark Rutgers, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Guðmundur Reynir Gunnarsson (Dofri Snorrason 68.). Miðja: Kjartan Henry Finnbogason, Bjarni Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Óskar Örn Hauksson (Viktor Bjarki Arnarsson 83.). Sókn: Guðjón Baldvinsson (Jordao Diogo 68.), Björgólfur Takefusa. Þjálfari: Rúnar Kristinsson.

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]


Knattspyrna Bikarkeppni karla • Lið í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu bikarkeppni karla (1960-2021) 

1972 •

1960196119621963196419651966196719681969
1970197119721973197419751976197719781979
1980198119821983198419851986198719881989
1990199119921993199419951996199719981999
2000200120022003200420052006200720082009
2010201120122013201420152016201720182019
20202021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn karlaLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍ



Fyrir:
VISA-bikar karla 2009
Bikarkeppni karla í knattspyrnu Eftir:
Valitor-bikar karla 2011

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]