Reutlingen
Útlit
Reutlingen er borg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Íbúar eru 116 þúsund (2019). Borgin er um 30 km fyrir sunnan Stuttgart. Reutlingen kom fyrst við skjöl 1089/90. Árið 1519 urðu siðaskiptin í borginni. Hún varð að sterkri miðstöð mótmælenda. Kaþólskur söfnuður var ekki stofnaður aftur þar fyrr en 1823.
Á fyrri hluta 16. aldar tilnefndi Maximilian I. keisari borgina sem griðastað fyrir manndrápara. Reutlingen er í dag nokkurs konar hlið að hálendinu Svafnesku ölpunum.
Þessi landafræðigrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.