Bremerhaven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bremerhaven.
Kort.

Bremerhaven eða Brimarhöfn er þýsk hafnarborg í héraðinu Bremen, Norður-Þýskalandi. Hún liggur við ána Weser og eru íbúar um 114.000 (2018). Þó borgin sé tiltölulega ný (þorp stofnað 1827) hefur höfnin gegnt mikilvægu sögulegu hlutverki og gerir enn. Þar er 16. stærsta vöruflutningahöfn heims og 4. stærsta í Evrópu