Balsamþinur
Balsamþinur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Tré með könglum
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies balsamea (L.) Mill.[2] | ||||||||||||||
![]() Útbreiðsla Balsamþins
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Pinus balsamea L. |
Balsamþinur (Fræðiheiti: Abies balsamea) er norður-amerísk þintegund sem er með útbreiðslu frá Bresku Kólumbíu til Nýfundnalands í Kanada og frá Minnesota til Maine í Bandaríkjunum. Einnig er útbreiðsla í Appalasíufjöllum. Tréð er vinsælt sem jólatré í austurhluta álfunnar. Glæsiþinur er skyld tegund.
Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkistré Nýju-Brúnsvíkur í Kanada.
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í Vaglaskógi. [3]
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Snið:IUCN2013.2
- ↑ Snið:ThePlantList
- ↑ Þintegundir Geymt 2016-03-04 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017