Skallaörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skallaörn
Haliaeetus leucocephalus2.jpg
Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Haukaætt (Accipitridae)
Ættkvísl: Haliaeetus
Tegund:
H. leucocephalus

Tvínefni
Haliaeetus leucocephalus
(Linnaeus, 1766)
Undirtegundir
  • H. l. leucocephalus (Linnaeus, 1766)
  • H. l. washingtoniensis Audubon, 1827)
Samheiti

Falco leucocephalus Linnaeus, 1766

Haliaeetus leucocephalus

Skallaörn eða hvíthöfðaörn (fræðiheiti: Haliaeetus leucocephalus) er stór ránfugl sem lifir í Norður-Ameríku og er þjóðarfugl Bandaríkjanna. Nafn hans er dregið af einkennandi hvítu höfðinu á fullorðnum fuglum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.