Kanadagæs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kanadagæs

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Branta
Tegund:
B. canadensis

Tvínefni
Branta canadensis
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla.
Útbreiðsla.
Branta canadensis

Kanadagæs (fræðiheiti: Branta canadensis) er gæs sem verpir í Norður-Ameríku en er einnig að finna í norðurhluta Evrópu þar sem hún er innflutt. Hún hefur einnig verið flutt inn til Nýja-Sjálands, Japans og syðst í Suður-Ameríku. Gæsin er flækingur á Íslandi.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hvaða gæsategundir verpa á Íslandi Vísindavefurinn, sótt 27. okt. 2022
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.