Fara í innihald

Nýja ríkið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Nýja ríkið er tímabil í sögu Egyptalands hins forna sem nær yfir átjándu, nítjándu og tuttugustu konungsættirnar, eða frá 16. öld til 11. aldar f.Kr. Nýja ríkið kom upp í kjölfarið á öðru millitímabilinu og þegar því lauk tók þriðja millitímabilið við.

Kort sem sýnir mestu landfræðilegu útbreiðslu Egyptalands hins forna á 15. öld fyrir Krist.

Á tímum Nýja ríkisins náði Egyptaland sinni mestu landfræðilegu útbreiðslu til Austurlanda nær og allt suður til Núbíu. Her Egypta barðist við Hittíta um yfirráð yfir Sýrlandi.

Á þessum tíma voru uppi margir af þekktustu konungum Egypta, svo sem Akenaten, Tútankamon og Ramses 2.

Tímaröð faraóa

[breyta | breyta frumkóða]
Ramses 11.Ramses 10.Ramses 9.Ramses 8.Ramses 7.Ramses 6.Ramses 5.Ramses 4.Ramses 3.SetnakteTvosretSiptaSeti 2.AmenmesseMerneptaRamses 2.Seti 1.Ramses 1.HóremhebAyTútankamonSmenkkareAkenatenAmenhótep 3.Tútmósis 4.Amenhótep 2.HatsepsutTútmósis 3.Tútmósis 2.Tútmósis 1.Amenhótep 1.Amósis 1.Tuttugasta konungsættinNítjánda konungsættinÁtjánda konungsættin