Kisínev

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kisínev
Kisínev is located in Moldóva
Kisínev

47°0′N 28°51′A / 47.000°N 28.850°A / 47.000; 28.850

Land Moldóva
Íbúafjöldi 640.000
Flatarmál 120 km²
Póstnúmer 2000 - 2075
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.chisinau.md
Chisinau.

Chisinau er höfuðborg Moldóvu, auk þess að vera stærsta borg, iðnaðar- og verslunarmiðja landsins. Borgin er í miðju landsins við ána Bîc. Íbúar borgarinnar eru um 640.000 talsins (2019).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.