„Eiríkur Magnússon prestahatari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tek fæðingardag burt fyrst hann er ekki þekktur
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eirik Magnusson.JPG|thumb|right|Líkneski Eiríks prestahatara Magnússonar í dómkirkjunni í [[Stafangur|Stafangri]].]]
[[Mynd:Eirik Magnusson.JPG|thumb|right|Líkneski Eiríks prestahatara Magnússonar í dómkirkjunni í [[Stafangur|Stafangri]].]]
'''Eiríkur Magnússon prestahatari''' ([[4. október]]? [[1268]][[13. júlí]] [[1299]]) eða '''Eiríkur 2.''' var konungur [[Noregur|Noregs]] frá [[1280]] til dauðadags en stjórn ríkisins var þó að mestu leyti í höndum norskra höfðingja alla tíð.
'''Eiríkur Magnússon prestahatari''' (1268 – 13. júlí 1299) eða '''Eiríkur 2.''' var konungur [[Noregur|Noregs]] frá 1280 til dauðadags en stjórn ríkisins var þó að mestu leyti í höndum norskra höfðingja alla tíð.


== Konungsstjórn Eiríks ==
== Konungsstjórn Eiríks ==
Eiríkur kom til ríkis á tólfta ári, árið [[1280]], eftir föður sinn, [[Magnús lagabætir|Magnús 6. lagabæti]], en móðir hans, [[Ingibjörg Eiríksdóttir af Danmörku|Ingibjörg]] drottning, var dóttir [[Eiríkur plógpeningur|Eiríks 4. plógpenings]] Danakonungs. Raunar hafði Magnús útnefnt Eirík [[meðkonung]] sinn þegar árið [[1273]] og um leið gert [[Hákon háleggur|Hákon]] bróður hans að hertoga. Fyrstu árin var ríkinu stýrt af ekkjudrottningunni og hópi norskra höfðingja. Þau tókust á um völd við norsku kirkjuna og þess vegna hlaut Eiríkur auknefnið prestahatari þótt hann ætti raunar sjálfur ekki hlut að máli.
Eiríkur kom til ríkis á tólfta ári, árið 1280, eftir föður sinn, [[Magnús lagabætir|Magnús 6. lagabæti]], en móðir hans, [[Ingibjörg Eiríksdóttir af Danmörku|Ingibjörg]] drottning, var dóttir [[Eiríkur plógpeningur|Eiríks 4. plógpenings]] Danakonungs. Raunar hafði Magnús útnefnt Eirík [[meðkonung]] sinn þegar árið 1273 og um leið gert [[Hákon háleggur|Hákon]] bróður hans að hertoga. Fyrstu árin var ríkinu stýrt af ekkjudrottningunni og hópi norskra höfðingja. Þau tókust á um völd við norsku kirkjuna og þess vegna hlaut Eiríkur auknefnið prestahatari þótt hann ætti raunar sjálfur ekki hlut að máli.


Ingibjörg drottning hélt áfram um stjórnartaumana á meðan hún lifði, þótt Eiríkur teldist myndugur [[1282]], en hún dó [[1287]]. Eiríkur varð fyrir slysi á unglingsárum þegar hann féll af hestbaki og er talið hugsanlegt að hann hafi orðið fyrir [[heilaskaði|heilaskaða]]. Samkvæmt heimildum var hann ekki sérlega vel gefinn, jafnvel varla læs og skrifandi, og hann var veiklundaður og lítill skörungur. Þátttaka hans í stjórn ríkisins jókst lítið sem ekkert eftir lát móður hans, heldur réðu höfðingjarnir mestu. Þar voru þeir [[Auðunn Hugleiksson hestakorn]] og Bjarni Erlingsson fremstir í flokki.
Ingibjörg drottning hélt áfram um stjórnartaumana á meðan hún lifði, þótt Eiríkur teldist myndugur 1282, en hún dó 1287. Eiríkur varð fyrir slysi á unglingsárum þegar hann féll af hestbaki og er talið hugsanlegt að hann hafi orðið fyrir [[heilaskaði|heilaskaða]]. Samkvæmt heimildum var hann ekki sérlega vel gefinn, jafnvel varla læs og skrifandi, og hann var veiklundaður og lítill skörungur. Þátttaka hans í stjórn ríkisins jókst lítið sem ekkert eftir lát móður hans, heldur réðu höfðingjarnir mestu. Þar voru þeir [[Auðunn Hugleiksson hestakorn]] og Bjarni Erlingsson fremstir í flokki.


Eiríkur hélt verndarhendi yfir dönsku aðalsmönnunum sem dæmdir höfðu verið fyrir morðið á [[Eiríkur klipping|Eiríki klipping]] Danakonungi og þess hefur jafnvel verið getið til að hann — eða öllu heldur einhverjir aðalsmannanna sem stýrðu ríkinu í nafni hans — hafi átt þátt í morðinu. Hann herjaði á strendur [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1289]]. Móðir hans hafði átt inni arf eftir föður sinn sem loks var samið um [[1297]] og Eiríkur fékk greiddan. Hann átti einnig í stríði við þýska [[Hansakaupmenn]], fór halloka og þurfti að gjalda þeim stórfé.
Eiríkur hélt verndarhendi yfir dönsku aðalsmönnunum sem dæmdir höfðu verið fyrir morðið á [[Eiríkur klipping|Eiríki klipping]] Danakonungi og þess hefur jafnvel verið getið til að hann — eða öllu heldur einhverjir aðalsmannanna sem stýrðu ríkinu í nafni hans — hafi átt þátt í morðinu. Hann herjaði á strendur [[Danmörk|Danmerkur]] frá 1289. Móðir hans hafði átt inni arf eftir föður sinn sem loks var samið um 1297 og Eiríkur fékk greiddan. Hann átti einnig í stríði við þýska [[Hansakaupmenn]], fór halloka og þurfti að gjalda þeim stórfé.


== Hjónabönd og börn ==
== Hjónabönd og börn ==
Skömmu eftir að Eiríkur settist á konungsstól giftist hann [[Margrét af Skotlandi, Noregsdrottning|Margréti]], dóttur [[Alexander 3. Skotakonungur|Alexanders 3.]] [[Skotland|Skotakonungs]] og var markmiðið með því hjónabandi að bæta samskipti landanna, auk þess sem Margréti fylgdi umtalsverður [[heimanmundur]]. Hann var þá tæplega þrettán ára en hún tvítug, vel menntuð og ólík honum á allan hátt og greina heimildir frá því að hún hafi reynt að mennta mann sinn og kenna honum góða siði en orðið lítið ágengt. Hún dó af barnsförum vorið [[1283]] og var Eiríkur því orðinn ekkill og faðir fjórtán ára að aldri.
Skömmu eftir að Eiríkur settist á konungsstól giftist hann [[Margrét af Skotlandi, Noregsdrottning|Margréti]], dóttur [[Alexander 3. Skotakonungur|Alexanders 3.]] [[Skotland|Skotakonungs]] og var markmiðið með því hjónabandi að bæta samskipti landanna, auk þess sem Margréti fylgdi umtalsverður [[heimanmundur]]. Hann var þá tæplega þrettán ára en hún tvítug, vel menntuð og ólík honum á allan hátt og greina heimildir frá því að hún hafi reynt að mennta mann sinn og kenna honum góða siði en orðið lítið ágengt. Hún dó af barnsförum vorið 1283 og var Eiríkur því orðinn ekkill og faðir fjórtán ára að aldri.
[[Mynd:Eirik-Magnusson-segl.JPG|thumb|left|Innsigli Eiríks konungs, framhlið og bakhlið.]]
[[Mynd:Eirik-Magnusson-segl.JPG|thumb|left|Innsigli Eiríks konungs, framhlið og bakhlið.]]
Dóttir þeirra Margrétar og Eiríks, [[Margrét Skotadrottning|Margrét]], var eini eftirlifandi afkomandi Alexanders afa síns þegar hann dó [[1286]] og varð því Skotadrottning þriggja ára. Árið [[1290]] var gengið frá trúlofun hennar og prinsins af Wales (sem seinna varð [[Játvarður 2.]]) og sama ár var prinsessan send til Skotlands og átti að alast þar upp þar til hún væri reiðubúin að ganga í hjónaband. En skipið hreppti vont veður og Margrét litla, sem var ekki heilsuhraust, þoldi ekki sjóferðina og dó skömmu eftir að komið var í höfn. Eiríkur var einn af þeim fjórtán sem gerðu tilkall til skosku krúnunnar eftir lát hennar en varð ekkert ágengt.
Dóttir þeirra Margrétar og Eiríks, [[Margrét Skotadrottning|Margrét]], var eini eftirlifandi afkomandi Alexanders afa síns þegar hann dó 1286 og varð því Skotadrottning þriggja ára. Árið 1290 var gengið frá trúlofun hennar og prinsins af Wales (sem seinna varð [[Játvarður 2.]]) og sama ár var prinsessan send til Skotlands og átti að alast þar upp þar til hún væri reiðubúin að ganga í hjónaband. En skipið hreppti vont veður og Margrét litla, sem var ekki heilsuhraust, þoldi ekki sjóferðina og dó skömmu eftir að komið var í höfn. Eiríkur var einn af þeim fjórtán sem gerðu tilkall til skosku krúnunnar eftir lát hennar en varð ekkert ágengt.

Seinni kona Eiríks var einnig skosk, [[Ísabella Bruce]], systir [[Róbert 1. Skotakonungur|Roberts Bruce]], sem síðar varð konungur Skotlands. Þau áttu engan son, aðeins dótturina [[Ingibjörg Eiríksdóttir af Noregi|Ingibjörgu]], sem giftist sænska hertoganum [[Valdimar Magnússon hertogi|Valdimar Magnússyni]].
Seinni kona Eiríks var einnig skosk, [[Ísabella Bruce]], systir [[Róbert 1. Skotakonungur|Roberts Bruce]], sem síðar varð konungur Skotlands. Þau áttu engan son, aðeins dótturina [[Ingibjörg Eiríksdóttir af Noregi|Ingibjörgu]], sem giftist sænska hertoganum [[Valdimar Magnússon hertogi|Valdimar Magnússyni]].



Nýjasta útgáfa síðan 4. júní 2019 kl. 15:14

Líkneski Eiríks prestahatara Magnússonar í dómkirkjunni í Stafangri.

Eiríkur Magnússon prestahatari (1268 – 13. júlí 1299) eða Eiríkur 2. var konungur Noregs frá 1280 til dauðadags en stjórn ríkisins var þó að mestu leyti í höndum norskra höfðingja alla tíð.

Konungsstjórn Eiríks[breyta | breyta frumkóða]

Eiríkur kom til ríkis á tólfta ári, árið 1280, eftir föður sinn, Magnús 6. lagabæti, en móðir hans, Ingibjörg drottning, var dóttir Eiríks 4. plógpenings Danakonungs. Raunar hafði Magnús útnefnt Eirík meðkonung sinn þegar árið 1273 og um leið gert Hákon bróður hans að hertoga. Fyrstu árin var ríkinu stýrt af ekkjudrottningunni og hópi norskra höfðingja. Þau tókust á um völd við norsku kirkjuna og þess vegna hlaut Eiríkur auknefnið prestahatari þótt hann ætti raunar sjálfur ekki hlut að máli.

Ingibjörg drottning hélt áfram um stjórnartaumana á meðan hún lifði, þótt Eiríkur teldist myndugur 1282, en hún dó 1287. Eiríkur varð fyrir slysi á unglingsárum þegar hann féll af hestbaki og er talið hugsanlegt að hann hafi orðið fyrir heilaskaða. Samkvæmt heimildum var hann ekki sérlega vel gefinn, jafnvel varla læs og skrifandi, og hann var veiklundaður og lítill skörungur. Þátttaka hans í stjórn ríkisins jókst lítið sem ekkert eftir lát móður hans, heldur réðu höfðingjarnir mestu. Þar voru þeir Auðunn Hugleiksson hestakorn og Bjarni Erlingsson fremstir í flokki.

Eiríkur hélt verndarhendi yfir dönsku aðalsmönnunum sem dæmdir höfðu verið fyrir morðið á Eiríki klipping Danakonungi og þess hefur jafnvel verið getið til að hann — eða öllu heldur einhverjir aðalsmannanna sem stýrðu ríkinu í nafni hans — hafi átt þátt í morðinu. Hann herjaði á strendur Danmerkur frá 1289. Móðir hans hafði átt inni arf eftir föður sinn sem loks var samið um 1297 og Eiríkur fékk greiddan. Hann átti einnig í stríði við þýska Hansakaupmenn, fór halloka og þurfti að gjalda þeim stórfé.

Hjónabönd og börn[breyta | breyta frumkóða]

Skömmu eftir að Eiríkur settist á konungsstól giftist hann Margréti, dóttur Alexanders 3. Skotakonungs og var markmiðið með því hjónabandi að bæta samskipti landanna, auk þess sem Margréti fylgdi umtalsverður heimanmundur. Hann var þá tæplega þrettán ára en hún tvítug, vel menntuð og ólík honum á allan hátt og greina heimildir frá því að hún hafi reynt að mennta mann sinn og kenna honum góða siði en orðið lítið ágengt. Hún dó af barnsförum vorið 1283 og var Eiríkur því orðinn ekkill og faðir fjórtán ára að aldri.

Innsigli Eiríks konungs, framhlið og bakhlið.

Dóttir þeirra Margrétar og Eiríks, Margrét, var eini eftirlifandi afkomandi Alexanders afa síns þegar hann dó 1286 og varð því Skotadrottning þriggja ára. Árið 1290 var gengið frá trúlofun hennar og prinsins af Wales (sem seinna varð Játvarður 2.) og sama ár var prinsessan send til Skotlands og átti að alast þar upp þar til hún væri reiðubúin að ganga í hjónaband. En skipið hreppti vont veður og Margrét litla, sem var ekki heilsuhraust, þoldi ekki sjóferðina og dó skömmu eftir að komið var í höfn. Eiríkur var einn af þeim fjórtán sem gerðu tilkall til skosku krúnunnar eftir lát hennar en varð ekkert ágengt.

Seinni kona Eiríks var einnig skosk, Ísabella Bruce, systir Roberts Bruce, sem síðar varð konungur Skotlands. Þau áttu engan son, aðeins dótturina Ingibjörgu, sem giftist sænska hertoganum Valdimar Magnússyni.

Þegar Eiríkur dó erfði Hákon háleggur bróðir hans ríkið því að bræður voru mun framar en skilgetnar dætur í erfðaröð norsku krúnunnar. Hákon var andstæða Eiríks á flestan hátt, vel menntaður og bókhneigður, dugmikill og sterkur stjórnandi.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Eirik II Magnusson“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. september 2010.
  • „Store norske leksikon: Eirik 2. Magnusson. Skoðað 27. september 2010“.


Fyrirrennari:
Magnús lagabætir
Noregskonungur
(1280 – 1299)
Eftirmaður:
Hákon háleggur