Notandaspjall:Þjarkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

(I do not offer translation assistance.)

Möppudýr[breyta frumkóða]

Sæll, ég sé að þú ert vandvirkur og efni í stjórnanda hér. Þú vilt kannski sækja um stöðu Möppudýrs til að hjálpa til að gera Wikipediu enn betri? Berserkur (spjall) 21. nóvember 2018 kl. 22:12 (UTC)

Eyðingar[breyta frumkóða]

Takk fyrir að ráðast í mikilvæga tiltektarvinnu – það er brýn þörf á svoleiðis hér. Má ég hins vegar stinga upp á að þú hægir aðeins á eyðingum á greinum? Ef um að ræða eyðingu á grein sem hægt er að bæta þá er oft betra að ræða eyðingartillöguna á spjallsíðu greinarinnar heldur en að fara strax í eyðingu. Eyðing á að vera sú aðgerð sem gripið er til þegar öllum öðrum valkostum til að bæta síðu hefur verið hafnað. Auðvitað eru undantekningar, það á hikalaust að eyða greinum sem innihalda engar upplýsingar/skemmdarverk, en ég bið þig um að vega og meta aðeins betur í tilfellum þar sem hægt væri að bæta/umskrifa greinina. Maxí (spjall) 9. desember 2018 kl. 11:57 (UTC)

Sammála, það má oft bæta við {{ hreingera }} eða/og bæta síðuna. Berserkur (spjall) 9. desember 2018 kl. 12:44 (UTC)

Að sjálfsögðu. Mér fannst ég passa nokkuð vel upp á að eyða einungis síðum sem ekki lék vafi á að væru lesanda til meiri ama en fróðleiks.

Þetta urðu svolítið margar eyðingar eftir að ég las mig í gegnum listann yfir allra stystu greinarnar og listann yfir greinar með {{hreingera}}. Þar eru auðvitað allnokkrar greinar hérna sem gera ekki heiðarlega tilraun til að lýsa umfjöllunarefninu, ég hélt ég hefði bætt eða sett á {{eyða}} í (flestum) vafatilfellum.

Ég passa mig auðvitað betur. – Þjarkur (spjall) 9. desember 2018 kl. 13:31 (UTC)

Takk fyrir skilninginn. Það er ekki hefð fyrir að eyða greinum sem eru of stuttar/ekki nógu lýsandi, frekar er mælt með að bæta við ofangreindum sniðum eða lengja/umskrifa umrædda grein eins og á við. Maxí (spjall) 9. desember 2018 kl. 13:45 (UTC)

Notandi:Rei Momo/Angela Melillo[breyta frumkóða]

Hi, dearest Þjarkur, how are you? I tried to put automatical translation to this page. Can you say for me, please, if it's correct, so I can opena the new page?

Thanks a lot for your great help, sincerely

Rei Momo (spjall) 13. desember 2018 kl. 12:41 (UTC)

Translation requests: en:Claudia Letizia into Icelandic[breyta frumkóða]

Good evening from Coreca, I write to greet you and know how you are, I'm fine enough for now, I ask you a courtesy if you can and want to help me to translate into Icelandic article that you have deleted, rightly, because you believed that I had translated with electronic translator, I made a copy and paste general using some texts and articles that I found here and there for Wikipedia. I ask you the courtesy to help me and possibly be my tutor-translator here in this Wikipedia. Of course if you like, I will help you in Italian and languages that I know for courtesy exchanges. Waiting to hear from you, I greet you and thank you again.--Luigi Salvatore Vadacchino (spjall) 14. desember 2018 kl. 20:17 (UTC)

@Luigi, I am sorry, I can not. These articles are not high on this project's importance scale. I recommend that you spend your time instead improving the Italian Wiki. – Þjarkur (spjall) 14. desember 2018 kl. 20:24 (UTC)

Lagfæring á sniði[breyta frumkóða]

Sæll, Þjarkur, og gleðilegt ár. Gætirðu nokkuð athugað eitt enn við upplýsingasniðið fyrir konunga? Þegar maður skoðar síður sem nota sniðið í farsímaútgáfu birtist ekki skjaldarmerkið efst til vinstri í sniðinu. Það skiptir ekki miklu máli, en útlitslega séð kann ég vel við það og þykir synd að það birtist ekki þegar maður skoðar síðurnar í farsíma. TKSnaevarr (spjall) 1. janúar 2019 kl. 17:34 (UTC)