Notandaspjall:Þjarkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

(I do not offer translation assistance.)

Möppudýr[breyta frumkóða]

Sæll, ég sé að þú ert vandvirkur og efni í stjórnanda hér. Þú vilt kannski sækja um stöðu Möppudýrs til að hjálpa til að gera Wikipediu enn betri? Berserkur (spjall) 21. nóvember 2018 kl. 22:12 (UTC)

Eyðingar[breyta frumkóða]

Takk fyrir að ráðast í mikilvæga tiltektarvinnu – það er brýn þörf á svoleiðis hér. Má ég hins vegar stinga upp á að þú hægir aðeins á eyðingum á greinum? Ef um að ræða eyðingu á grein sem hægt er að bæta þá er oft betra að ræða eyðingartillöguna á spjallsíðu greinarinnar heldur en að fara strax í eyðingu. Eyðing á að vera sú aðgerð sem gripið er til þegar öllum öðrum valkostum til að bæta síðu hefur verið hafnað. Auðvitað eru undantekningar, það á hikalaust að eyða greinum sem innihalda engar upplýsingar/skemmdarverk, en ég bið þig um að vega og meta aðeins betur í tilfellum þar sem hægt væri að bæta/umskrifa greinina. Maxí (spjall) 9. desember 2018 kl. 11:57 (UTC)

Sammála, það má oft bæta við {{ hreingera }} eða/og bæta síðuna. Berserkur (spjall) 9. desember 2018 kl. 12:44 (UTC)

Að sjálfsögðu. Mér fannst ég passa nokkuð vel upp á að eyða einungis síðum sem ekki lék vafi á að væru lesanda til meiri ama en fróðleiks.

Þetta urðu svolítið margar eyðingar eftir að ég las mig í gegnum listann yfir allra stystu greinarnar og listann yfir greinar með {{hreingera}}. Þar eru auðvitað allnokkrar greinar hérna sem gera ekki heiðarlega tilraun til að lýsa umfjöllunarefninu, ég hélt ég hefði bætt eða sett á {{eyða}} í (flestum) vafatilfellum.

Ég passa mig auðvitað betur. – Þjarkur (spjall) 9. desember 2018 kl. 13:31 (UTC)

Takk fyrir skilninginn. Það er ekki hefð fyrir að eyða greinum sem eru of stuttar/ekki nógu lýsandi, frekar er mælt með að bæta við ofangreindum sniðum eða lengja/umskrifa umrædda grein eins og á við. Maxí (spjall) 9. desember 2018 kl. 13:45 (UTC)

Notandi:Rei Momo/Angela Melillo[breyta frumkóða]

Hi, dearest Þjarkur, how are you? I tried to put automatical translation to this page. Can you say for me, please, if it's correct, so I can opena the new page?

Thanks a lot for your great help, sincerely

Rei Momo (spjall) 13. desember 2018 kl. 12:41 (UTC)

Translation requests: en:Claudia Letizia into Icelandic[breyta frumkóða]

Good evening from Coreca, I write to greet you and know how you are, I'm fine enough for now, I ask you a courtesy if you can and want to help me to translate into Icelandic article that you have deleted, rightly, because you believed that I had translated with electronic translator, I made a copy and paste general using some texts and articles that I found here and there for Wikipedia. I ask you the courtesy to help me and possibly be my tutor-translator here in this Wikipedia. Of course if you like, I will help you in Italian and languages that I know for courtesy exchanges. Waiting to hear from you, I greet you and thank you again.--Luigi Salvatore Vadacchino (spjall) 14. desember 2018 kl. 20:17 (UTC)

@Luigi, I am sorry, I can not. These articles are not high on this project's importance scale. I recommend that you spend your time instead improving the Italian Wiki. – Þjarkur (spjall) 14. desember 2018 kl. 20:24 (UTC)

Lagfæring á sniði[breyta frumkóða]

Sæll, Þjarkur, og gleðilegt ár. Gætirðu nokkuð athugað eitt enn við upplýsingasniðið fyrir konunga? Þegar maður skoðar síður sem nota sniðið í farsímaútgáfu birtist ekki skjaldarmerkið efst til vinstri í sniðinu. Það skiptir ekki miklu máli, en útlitslega séð kann ég vel við það og þykir synd að það birtist ekki þegar maður skoðar síðurnar í farsíma. TKSnaevarr (spjall) 1. janúar 2019 kl. 17:34 (UTC)

þjarkur kongur[breyta frumkóða]

ok sory ekki banna mig fra wikipedia vildi bara profa :( #BjarniBen4President

Escarbot[breyta frumkóða]

Hi,

You blocked my bot Escarbot.

What modification do you consider incorrect?

Best regards,

Marc-Etienne Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Vargenau (spjall) · framlög 4. mars 2019 kl. 13:42‎

Vargenau – Hey there. It was due to this edit where an interwiki link was deliberate. Our article on Architectural technology was connected to the Danish article on Architectural technologist. Would it be possible for the bot to check whether the items are connected on Wikidata before removing them? – Þjarkur (spjall) 4. mars 2019 kl. 14:00 (UTC)

Hi,

The way I work is that my bot removes the link (under my control), then I add the link in wikidata with my main account, when it is possible. In this case it was not possible.

architectural technology is wikidata Q4787070, with links to ar, en and is.

architectural technologist is wikidata Q4787068, with links to da, en and ja.

They cannot be merged since both have a link in English.

Perhaps we can move the is link to Q4787068, or the da link to Q4787070.

What do you think?

Best regards,

Vargenau (spjall) 4. mars 2019 kl. 14:22 (UTC)

Connecting our version to Q4787068 would probably be fine. But until Wikidata allows connecting to redirects, it seems detrimental to remove these kinds of interwiki links. – Þjarkur (spjall) 4. mars 2019 kl. 14:31 (UTC)

I have made the change in wikidata. Would it be possible to unblock? Thank you. Vargenau (spjall) 4. mars 2019 kl. 15:20 (UTC)

Can I request that the bot stop removing interlinks in cases like these where the languages aren't actually connected on Wikidata? Otherwise it seems detrimental to remove them. – Þjarkur (spjall) 5. mars 2019 kl. 10:21 (UTC)

Well, the bot removes links that are connected to the wikidata element, but also wrong links, i.e. links that point to another wikidata element. The whole wikidata idea is to have a bijection between languages. Vargenau (spjall) 6. mars 2019 kl. 10:01 (UTC)

Þjösnast á KFK[breyta frumkóða]

Varðandi greinina um Þorleif Þorleifsson fékk ég myndir og annað efni hjá eftirlifandi systkynum hans og leyfi til birtingar á Wikipedia. -

Varðandi greinina um Hauk Mortens, þá læt ég hann sjálfan tala um sig í textum sem ég fann í blöðum. Ég hefði getað soðið viðtölin og endursamið en þá væri hann ekki sjálfur að tala. Hér eru engin höfundarréttabrot því það er vísað í greinarnar í blöðunum. - Sama gildir um aðrar greinar mínar á Wikipedia. - Ég vona að þú takir allt aftur og leyfir listamönnunum að njóta sín - Takk - Kristján Frímann Kristjánsson (spjall) 13. mars 2019 kl. 13:22 (UTC)

Burtséð frá því hvort um höfundaréttabrot er um að ræða eru tilvitnanirnar of laaangar og fylgja ekki viðmiðum og venjum WP.--Berserkur (spjall) 13. mars 2019 kl. 13:38 (UTC)
Líklega var um höfundaréttarbrot að ræða, þótt það sé alltaf matsatriði hvenær bein tilvitnun fer út fyrir það sem lögin kalla "hæfileg mörk". Yfirleitt er miðað við að tilvitnunin falli saman við stærri texta, þ.e. að hún standi ekki sjálfstætt heldur sé hluti af texta greinarinnar sem hún stendur í og tengist honum með einhverjum hætti. Það gildir einu hvort rétt sé vísað í heimildir; það má ekki taka orðrétt upp úr höfundaréttarvörðum texta án samnings við rétthafa nema mjög afmarkað. Það verður líka að huga að því að efni sem birt er á Wikipediu ferðast víða. Þannig gæti textinn sem hér birtist um Hauk hæglega birst á Spotify eða upplýsingaveitum um tónlist af því að Wikipedia er hönnuð fyrir endurnýtingu sem víðast. Þess vegna þarf að huga sérstaklega vel að höfundarétti (og þess vegna eru þessar lagamálslanglokur hér neðan við hverja breytingu sem gerð er á greinum). --Akigka (spjall) 13. mars 2019 kl. 14:58 (UTC)

Óáreiðanlegir ytri tenglar[breyta frumkóða]

Sæll. Það hefur komið upp vandamál hérna á íslensku wikipediu sem ég þarf að biðja þig um að taka afstöðu til og bregðast við. Einn náungi hefur verið að bæta við tenglum á grein um Ricky sem eru óáreiðanlegar vegna þess að vefsíðurnar eru skráðar á internetþjónustufyrirtækið Tucows og enginn er skráður fyrir greinunum á vefsíðunum. Þegar slíkt gerist er vefsíðan ekki að taka ábyrgð á egin efni og efni hennar er óáreiðanlegt. Málið hefur síðan stækkað, orðið að breytingarstríði og broti á of mörgum aðgöngum. Ég sætti mig við hvaða niðurstöðu sem er sem þú kemst að.--Snaevar (spjall) 22. apríl 2019 kl. 10:12 (UTC)

Verndaði og setti í ruslhlekkjaskrána. Meta virðist læsa þessum notandaaðgöngum jafnóðum og þeir birtast. Væri svo ekki gráupplagt að möppudýraréttindin væru aftur sett á þig? :) – Þjarkur (spjall) 22. apríl 2019 kl. 13:01 (UTC)

Re : Google Translate[breyta frumkóða]

Hi, thank you for the note. Just a few questions if you don't mind, since the site I'm sourcing from is in English and don't have translations for headers. I would like the proper translations for "additional voices" and "technical staff" to be inserted into the articles for organization reasons.

Thank you in advance !

- Ralphie425