„Madríd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.121.43 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
TohaomgBot (spjall | framlög)
m BOT: Replaced raster image with an image of format SVG.
Lína 1: Lína 1:
{{Bær
{{Bær
|Nafn=Madrid
|Nafn=Madrid
|Skjaldarmerki= Escudo de Madrid.png
|Skjaldarmerki= Escudo de Madrid.svg
|Land=Spánn
|Land=Spánn
|lat_dir=N | lat_deg=40 | lat_min=25
|lat_dir=N | lat_deg=40 | lat_min=25

Útgáfa síðunnar 30. desember 2017 kl. 02:33

Madrid
Madríd er staðsett á Spáni
Madríd

40°25′N 03°42′V / 40.417°N 3.700°V / 40.417; -3.700

Land Spánn
Íbúafjöldi 3.165.235 (1. janúar 2014)
Flatarmál 605,770 km²
Póstnúmer 28001-28080
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.munimadrid.es/

Madrid er höfuðborg Spánar. Íbúar borgarinnar sjálfrar voru um 3,2 milljónir árið 2014 en með útborgum er íbúafjöldinn um 5,6 milljónir. Borgin er einnig höfuðborg samnefnds héraðs. Madrid, sem er stærsta borg Spánar, liggur inni í miðju landi á víðáttumikilli sléttu. Borgin hefur verið höfuðborg frá því á 16. öld og á síðari tímum hefur hún verið mikilvæg miðstöð verslunar og iðnaðar. Í hjarta Madrid er torgið Puerta del Sol og út frá því liggja allar aðalgötur borgarinnar. Nýrri borgarhverfi eru í austurhlutanum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.