„Barkskip“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Bricbarca, es:Bricbarca
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: de:Bark (Schiffstyp)
Lína 18: Lína 18:
[[cy:Barc]]
[[cy:Barc]]
[[da:Bark (skibstype)]]
[[da:Bark (skibstype)]]
[[de:Bark (Schiff)]]
[[de:Bark (Schiffstyp)]]
[[en:Barque]]
[[en:Barque]]
[[eo:Barko]]
[[eo:Barko]]

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2010 kl. 12:42

Eftirlíking af barkskipinu Endeavor sem James Cook notaði við könnun Kyrrahafsins.

Barkskip eða barkur er stórt seglskip, yfirleitt með þrjú möstur: messansiglu (afturmastur), stórsiglu og framsiglu, auk þess að vera með bugspjót og fokkur. Tvær fremri siglurnar eru með rásegl en messansiglan er með gaffalsegl (messansegl).

Fræg barkskip


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.