„Stelpurnar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


Í þriðju þáttaröð voru höfundar handrits [[Brynhildur Guðjónsdóttir]], [[Ilmur Kristjánsdóttir]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], [[Kjartan Guðjónsson]], [[Margrét Örnólfsdóttir]], [[María Reyndal]] og [[Silja Hauksdóttir]]. Yfirumsjón með handriti [[Sigurjón Kjartansson]]. Leikstjóri var [[Sævar Guðmundsson]].
Í þriðju þáttaröð voru höfundar handrits [[Brynhildur Guðjónsdóttir]], [[Ilmur Kristjánsdóttir]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], [[Kjartan Guðjónsson]], [[Margrét Örnólfsdóttir]], [[María Reyndal]] og [[Silja Hauksdóttir]]. Yfirumsjón með handriti [[Sigurjón Kjartansson]]. Leikstjóri var [[Sævar Guðmundsson]].

Í fjórðu þáttaröð voru höfundar handrits [[Ilmur Kristjánsdóttir]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], [[Kjartan Guðjónsson]], [[Margrét Örnólfsdóttir]], [[María Reyndal]] og [[Silja Hauksdóttir]]. Yfirumsjón handrits [[Sigurjón Kjartansson]]. Leisktjóri var [[Silja Hauksdóttir|Silja Hauksdótttir]].


Leikarar í fyrstu þáttaröðinni voru:
Leikarar í fyrstu þáttaröðinni voru:
Lína 52: Lína 54:
* [[Sverrir Þór Sverrisson]]
* [[Sverrir Þór Sverrisson]]
* [[Þóra Karítas Árnadóttir]]
* [[Þóra Karítas Árnadóttir]]

Í fjórðu þáttaröðinni var leikhópurinn:

* [[Bergur Þór Ingólfsson]]
* [[Edda Björg Eyjólfsdóttir]]
* [[Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir]]
* [[Helga Braga Jónsdóttir]]
* [[Ilmur Kristjánsdóttir]]
* [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]]
* [[Kjartan Guðjónsson]]
* [[Sverrir Þór Sverrisson]]


[[Flokkur:Íslenskir grínþættir]]
[[Flokkur:Íslenskir grínþættir]]

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2020 kl. 08:46

Stelpurnar er íslensk gamanþáttaröð sem sýnd er á Stöð 2. Þættirnir byggja á stuttum sjálfstæðum grínatriðum líkt og Svínasúpan og Fóstbræður. Þættirnir hófu göngu sína árið 2005. Þeir hafa tvisvar hlotið Edduverðlaunin sem leikið sjónvarpsefni ársins (2005 og 2006). Leikstjórar voru Óskar Jónasson, Ragnar Bragason og Silja Hauksdóttir en það er mismunandi milli sería. Þáttaraðirnar voru fimm. Sú fyrsta var sýnd veturinn 2005 og sú síðasta árið 2014. Það voru framleiddir 20 þættir í fyrstu þáttaröðinni, 24 í annari, 10 í þriðju, 14 í fjórðu og 12 í sú fimmtu.

Fyrsta þáttaröðin byrjaði 3. september 2005 og endaði 21. janúar 2006. Önnur þáttaröðin byrjaði viku eftir að fyrsta þáttaröðin lauk eða 28. janúar 2006 og hún endaði 7. júlí 2006. Sú þriðja hófst 24. ágúst 2007 og endaði 26. október 2007.

Í fyrstu þáttaröðinni voru höfundar handrits þau Brynhildur Guðjónsdóttir, Eline McKav, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kristlaug M. Sigurðardóttir, Oddný Sturludóttir, María Reyndal, Sigurjón Kjartansson, Silja Hauksdóttir, Stefán Karl Stefánsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Sigurjón Kjartansson sá um yfirumsjón handrits og leikstjóri var Óskar Jónasson.

Í annari þáttaröð voru höfundar handrits Margrét Örnólfsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Sigurjón Kjartansson (einnig yfirumsjón handrits), María Reyndal, Brynhildur Guðjónsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhann Ævar Grímsson og Ottó Geir Borg. Leikstjóri var Ragnar Bragason.

Í þriðju þáttaröð voru höfundar handrits Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Margrét Örnólfsdóttir, María Reyndal og Silja Hauksdóttir. Yfirumsjón með handriti Sigurjón Kjartansson. Leikstjóri var Sævar Guðmundsson.

Í fjórðu þáttaröð voru höfundar handrits Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Margrét Örnólfsdóttir, María Reyndal og Silja Hauksdóttir. Yfirumsjón handrits Sigurjón Kjartansson. Leisktjóri var Silja Hauksdótttir.

Leikarar í fyrstu þáttaröðinni voru:

Í annari þáttaröðinni voru leikararnir:

Í þriðju þáttaröðinni var leikhópurinn:

Í fjórðu þáttaröðinni var leikhópurinn: