Fara í innihald

Sveinn Geirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveinn (til hægri) og Halldór Gylfason á Edduverðlaunumum 2007.

Sveinn Þórir Geirsson (f. 19. október 1971) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1996 Djöflaeyjan Danni
2001 Áramótaskaupið 2001
2002 Maður eins og ég Oddur
2003 Nói albínói Lögga 1/Björgunarmaður
2004 Njálssaga Hallbjörn

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.