Munur á milli breytinga „Hestur“

Jump to navigation Jump to search
18 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
'''Hestur''' ([[fræðiheiti]]: ''Equus caballus'') er [[tegund]] stórra [[spendýr]]a af [[ættbálkur (líffræði)|ættbálki]] [[hófdýr]]a og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af ''[[Equus]]''-ættkvíslinni.
 
Hestar hafa skipt miklu máli í mótun samgangna og vinnutækja í heiminum. Talið er að hestur nútímans hafi verið fyrst notaður til að auðvelda manninum vinnu sína um [[2000 f. Kr.]] Í dag er hesturinn meira notaður sem [[húsdýr]] og [[tómstundagaman]] en í [[þriðji heimurinn|þriðja heiminum]] er hann enn mikið notaður við ýmis störf, sérstaklega í [[landbúnaður|landbúnaði]].
 
[[Íslenski hesturinn]] er smærri en mörg önnur hestakyn.
 
== Lífeðlisfræði ==
=== Stærð ===
[[Mynd:Horse-and-pony.jpg|thumb|250 px|Stærðarmunur á hrossakynjum]]
Hrossakynjum er skipt í tvo flokka eftir stærð; smáhesta ([[enska|e.]]: ''pony'') og hesta. Hæðin er mæld á herðakambi og smáhestar kallast þeir hestar sem ná ekki 147 cm hæð. Skiptingin er þó ekki algild og er t.d. umdeilt hvort [[Íslenskiíslenski hesturinn]] sé hestur eða smáhestur. Þannig þarf einnig að fylgja byggingu og getu hesta til að ákvarða í hvorn flokkinn þeir falla í.
 
Minnsta viðurkennda hrossategundin í heiminum er [[Falabella]] en stærsta er [[Skírir]] (e. ''Shire''). Stærsti einstaklingurinn var Sampson, síðar Mammoth, af Skíriskyni, sem náði 2.20 m hæð. Minnsti einstaklingurinn var Thumbelina (íslenska:''Þumalína'') sem þjáist af vaxtarstöðnun. Hún er 43 cm há á herðakamb.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.dailymail.co.uk/pages/live/articles/news/news.html?in_article_id=409317&in_page_id=1770|titill=„Meet Thumbelina, the World's Smallest Horse“ í ''Daily Mail''|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2007}}</ref><!--
 
=== Æxlun og vöxtur ===
-->
 
Minnsta viðurkennda hrossategundin í heiminum er [[Falabella]] en stærsta er [[Skírir]] (e. ''Shire''). Stærsti einstaklingurinn var Sampson, síðar Mammoth, af Skíriskyni, sem náði 2.20 m hæð. Minnsti einstaklingurinn var Thumbelina (íslenska:''Þumalína'') sem þjáist af vaxtarstöðnun. Hún er 43 cm há á herðakamb.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.dailymail.co.uk/pages/live/articles/news/news.html?in_article_id=409317&in_page_id=1770|titill=„Meet Thumbelina, the World's Smallest Horse“ í ''Daily Mail''|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2007}}</ref><!--
== Atferli ==
[[Mynd:Mustang Utah 2005 2.jpg|thumb|left|[[Mustang]]hestar í [[Utah]]]]
== Þróun ==
[[Mynd:Cheval de Przewalski.jpg|thumb|250 px|Prezewalski-hestur í Mongólíu]]
Elstu vísbendingar um að hesturinn hafi komið frá Mið-Asíu eru frá því um [[4.000 f. Kr.]] en talið er að hófdýr hafi þróast fyrir um 10 milljón árum síðan, eftir að [[Risaeðla|risaeðlurnar]] dóu út. Þau voru helstu spendýrin fram á [[míósen]]-tímabilið þegar [[klaufdýr]] þróuðust til að nýta grasfæðu betur en þau höfðu áður gert.
 
Hesturinn þróaðist frá því að vera með 5 tær ([[klauf]]ir) niður í 4, 3 og loks eina tá á míósen. Hestar með fleiri tær lifðu í deiglendara landi og sukku því ekki í blautan jarðveginn. Einnig breyttist fæða hestsins og hætti hann að vera laufæta í [[Skógur|skógum]] og [[kjarr]]i og fór að éta gras á sléttum meginlandanna. Fæðan varð trénismeiri og því þróaðist [[meltingarkerfi]]ð svo það gæti tekið við grófara æti. Á [[pleistósen]] stækkaði hesturinn til muna og missti 2. og 4. tána ásamt því að hann leitaði frekar út á gresjurnar í fæðuleit. Hliðartærnar minnkuðu hjá ''[[Hipparion]]'' og eina sem eftir lifir af þeim eru [[griffilbein]]in sem nútímahestar nota ekki, en eru þó til staðar.
* '''skjóttur''': Skjóttir litir fyrirfinnast í öllum grunnlitum. Þeir stafa af því að litarefni vantar í frumurnar á þeim skellum sem eru hvítar. Algengast eru '''rauð-''' og '''brúnskjótt''' hross.
'''Önnur einkenni'''
* '''blesa''' er hvít rönd í andliti sem nær frá enni niður á [[Snoppa|flipa]]. Sé blesan mjög breið er hesturinn breiðblesóttur og jafnvel glámblesóttur ef hvíti liturinn nær út fyrir augun og augun eru annað hvort blá (hringeygður) eða með vagli.
* '''hosa''' er hvít skella á fæti en nær lengra upp en sokkur, jafnvel upp fyrir hné/hækil.
* '''hringeygur''' hestur hefur blátt auga og hvítan hring í því yst.

Leiðsagnarval