Lína langsokkur
(Endurbeint frá Lína Langsokkur)
Jump to navigation
Jump to search
Lína langsokkur (fullu nafni Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsimunda Efraímsdóttir langsokkur) var sögupersóna í bókaflokki eftir Astrid Lindgren. Sögurnar um Línu langsokk hafa verið gefnar út á fjölmörgum þjóðtungum. Á íslensku hefur komið út hljómplatan Hanna Valdís - Lína langsokkur.
Lína býr á Sjónarhóli ásamt apanum herra Níels og hestinum sínum doppótta. Faðir hennar er skipstjóri sem er eyðir öllum sínum tíma á sjó og því þarf Lína að sjá um sig sjálf. Það reynist henni auðvelt þar sem hún er sterkasta stelpa í heimi. Nágrannar hennar Tommi og Anna eru bestu vinir hennar.