Lína Langsokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Lína langsokkur
Lína býr ein með apanum Níels og hesti í húsinu Sjónarhóli

Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsimunda Efraímsdóttir Langsokkur betur þekkt sem Lína langsokkur var sögupersóna í bókaflokki eftir Astrid Lindgren. Sögurnar um Línu langsokk hafa verið gefnar út á fjölmörgum þjóðtungum. Á íslensku hefur komið út hljómplatan Hanna Valdís - Lína Langsokkur.

Lína býr á Sjónarhóli ásamt apanum herra Níels og hestinum sínum doppótta. Faðir hennar er skipstjóri sem er eyðir öllum sínum tíma á sjó og því þarf Lína að sjá um sig sjálf. Það reynist henni auðvelt þar sem hún er sterkasta stelpa í heimi. Nágrannar hennar Tommi og Anna eru bestu vinir hennar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]