Míósen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Míósen er jarðsögutímabil sem nær frá um 23,03 til 5,332 milljónum ára. Talið er að Ísland hafi orðið til sem eyja í upphafi míósentímabilsins.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.