Klaufir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Klauf)
Svínsklaufir; efri mynd: þófi (Ballen) og táveggur (Hohle)
neðri mynd: lagklaufir (Geafter) og hornveggur (Schale)

Klaufir eru fremstu tær klaufdýra og samsvara þriðja og fjórða fingri mannshandar. Þær eru gerðar úr þófa sem er hulinn hyrni. Dýr sem eru með klaufir eru t.d. nautgripir, sauðkindur og hjartardýr.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.