Kaplamjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaplamjólk kallast sú mjólk sem kemur úr júgri hryssna. Efnasamsetning hennar er mun líkari brjóstamjólk heldur en t.d. kúamjólk, þó er sú síðarnefnda meira notuð til manneldis vegna þess hve kýr geta mjólkað meira en hryssur.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.