Fara í innihald

Gátt:Tölvuleikir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Velkomin á tölvuleikjagáttina!
Leikurinn Mahjongg undir GNOME

Tölvuleikur er hvers kyns leikur sem leikinn er í tölvu eða leikjatölvu. Þeir eru margs konar; spilakassaleikir, sjónvarpsleikir, textaleikir, internetleikir og herkænskuleikir hafa t.d. verið vinsælar tegundir. Upp á síðkastið hafa tölvuleikir í auknum mæli verið notaðir til auglýsinga og í stafrænni list.Lesa meira

Valin grein

Nintendo Entertainment System (oft kölluð NES eða einfaldlega Nintendo) er 8-bita leikjatölva frá Nintendo sem var gefinn út í Norður-Ameríku, Brasilíu, Evrópu og Ástralíu árið 1985. Í Japan hét hún Nintendo Family Computer eða Famicom og var send til nágrannalanda Japans eins og Filippseyja, Taívan, Víetnam og Singapúr. Í Kóreu var hún kölluð Hyundai Comboy til að fara framhjá lögunum um bannaðar rafmagnsvörur frá Japan.Lesa meira


Leikjatölvugreinar
Tölvuleikjapersónur


Tölvuleikjagreinar
Verkefni


Flokkar
Sniðmát
Flakksnið