Captain Falcon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Captain Falcon (キャプテン・ファルコン, Kyaputen Farukon)

Maður klæðist sem Captain Falcon á FanimeCon árið 2010 í San Jose í Kaliforníu.

(Fullt nafn: Captain Douglas Jay Falcon) er tölvuleikjapersóna í F-Zero seríunni frá Nintendo. Hann birtist fyrst árið 1990 í leiknum F-Zero, sem einn af fjórum upprunalegu persónunum í leiknum. Hann var kynntur sem dularfullur framtíðar kappaksturmaður frá 26. öld. Super Smash Bros. leikirnir eru einu leikirnir sem hann birtist í utan F-Zero seríunni og fyrsta skipti varð hann sjálfur spilanleg persóna.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.