Princess Peach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Peach)
Jump to navigation Jump to search

Princess Peach eða Princess Toadstool er tölvuleikjapersóna í Mario leikjaseríunni frá Nintendo. Peach var þekkt í vestrinu sem Princess Toadstool þangað til seint á árinu 1996. Hún er prinsessa í Mushroom Kingdom eða sveppa konungsdæminu, þar sem margir leikir gerast í. Mario og prinsessan eru í rómantísku sambandi saman. Peach kom first fram í Super Mario Bros. og hefur síðan birst í mörgum svipuðum leikjum, sem henni er vanalega rænt af Bowser. Fyrsti leikurinn sem hún var aðalpersónan var Super Princess Peach sem var gefin út um heim allan 2006.

Mario • Luigi • Princess Daisy • Princess Peach • Bowser • Waluigi • Toad • Wario • Donkey Kong • Yoshi  
Teiknimynda og myndasögu persónur • Óvinir
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.