The Last of Us
Merki leiksins | |
Framleiðsla | Naughty Dog |
Útgáfustarfsemi | Sony Interactive Entertainment |
Leikjaröð | The Last of Us |
Tilkynningardagur | 10. desember 2011 |
Útgáfudagur | PlayStation 3: 14. júní 2013 PlayStation 4: 29. júlí 2014 |
Leyfi | Eigin |
Útgáfa | 1.11 (PS3) 1.09 (PS4) |
Tegund | Ævintýraleikir Hululeikur Hrollvekja |
Aldursmerking | ACB: R18+ — Restricted 18+ CERO: Z — Ages 18 and up only ESRB: M — Mature GSRR: R — Restricted PEGI: 18 USK: 18 RARS: 18+ |
Sköpun | |
Leikstjórn | Bruce Straley (leikstjóri leiksins) Neil Druckmann (skapandi leikstjóri, handritshöfundur) |
Hönnun | Jacob Minkoff (leiða hönnuður) Richard Cambier Mark Davis Benson Russell |
Forritun | Travis McIntosh (leiða forritari) Jason Gregory |
List | Erick Pangilinan (list leikstjóri) Nate Wells |
Handrit | Neil Druckmann |
Tónlist | Gustavo Santaolalla |
Tæknileg gögn | |
Leikjatölva | PlayStation 3 PlayStation 4 |
Leikjavél | Havok |
Spilunarmöguleikar | Einspilun, fjöldaspilun á netinu |
Tungumál | Helstu tungumál í heiminum |
Inntakstæki | DualShock 3 DualShock 4 |
Opinber vefsíða | |
The Last of Us á Wikimedia Commons |
The Last of Us er hrollvekju- og spennuleikur frá árinu 2013. Leikurinn var hannaður af Naughty Dog og gefinn út af Sony Computer Entertainment eingöngu fyrir PlayStation 3 og PlayStation 4. Leiknum var leikstýrt af Bruce Straley og Neil Druckmann. Leikinn skartar leikarana Troy Baker og Ashley Johnson í aðalhlutverkum (sem radd- og hreyfiföngunarleikarar) og fjallar um líf mannkynsins rúmum tuttugu árum eftir að pöddusveppur, skæður sníkjusveppur, nýtir sér menn sem hýsla. Leikurinn kom út í júní 2013.
Leikurinn vann fjögur verðlaun á tölvuleikjaverðlaunum BAFTA 2014 fyrir besta ævintýraleikinn, bestu söguna, besta hljóðið og besta leikinn.[1]
Framhald af leiknum var gefið út 2020 undir nafninu The Last of Us Part II.
PC útgáfa á leiknum var gefin út 28. maí 2023. Hún fékk upphaflega slæma dóma fyrir að vera gefin út með villum, sem síðan þá hafa verið lagaðir.
2023 gaf HBO út sjónvarpsþáttaröð sem byggir á leiknum, með aðalleikurunum Pedro Pascal og Bellu Ramsey.
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Leikarar og persónur
[breyta | breyta frumkóða](þess má geta allir leikararnir sem eru nefndir voru bæði radd- og hreyfiföngunarleikarar)
- Troy Baker sem Joel
- Ashley Johnson sem Ellie
- Annie Wersching sem Tess
- Jeffrey Pierce sem Tommy
- Merle Dandridge sem Marlene
- Hana Hayes sem Sarah
- W. Earl Brown sem Bill
- Brandon Scott sem Henry
- Nadji Jeter sem Sam
- Ashley Scott sem Maria
- Robin Atkin Downes sem Robert
- Nolan North sem David
- Reuben Langdon sem James
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Opinber vefsíða (á ensku)
- The Last of Us á IMDB (á ensku)
- The Last of Us á Metacritic (á ensku)
- The Last of Us Geymt 2 janúar 2019 í Wayback Machine á GameRankings (á ensku)
- The Last of Us á MobyGames (á ensku)
- The Last of Us á Giant Bomb (á ensku)