Diablo II

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Diablo II er tölvuleikur fra tölvuleikjaframleiðandanum Blizzard Entertainment. Hann kom út bæði fyrir Microsoft Windows og Mac OS árið 2000. Leikinn má bæði leika einn, sem og í fjölspilun yfir internetið. Hann varð fljótt mjög vinsæll fyrir netspilunarmöguleika sinn. Síðar á árinu 2001 kom út aukapakki, Diablo II: Lord of Destruction sem innihélt talsverðar viðbætur við leikinn.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.