Alive (tölvuleikur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alive er tölvuleikur sem er ekki kominn út og er frá Ubisoft. Eina vísbendingin um sögu leiksins er að hann gerist eftir jarðskjálfta og leikmaðurinn getur ekki lagað hlutinn bara með því að skjóta. Ekki er vitað á hvaða tölvur hann muni koma út á en búist er við því að hann komi á nýjustu leikjatölvurnar (Wii,Xbox 360 og PlayStation 3)

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.