The Last of Us Part II

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Last of Us Part II
The Last of Us Part II
Einkennismerki leiksins
Framleiðandi Flag of the United States.svg Naughty Dog
Útgefandi Newworldmap.svg Sony Interactive Entertainment
Sería The Last of Us
Tilkynningar dagur 3. desember 2016
Útgáfudagur 29. maí 2020
Tegund Ævintýraleikir
Hululeikur
Hrollvekja
Aldursmerking ESRB: RP — Rating Pending
PEGI: 18
Skaparar
Leikstjórar Neil Druckmann
Anthony Newman
Kurt Margenau
Hönnuðir Emilia Schatz
Richard Cambier
Handrit Neil Druckmann
Halley Gross
Tæknileg gögn
Leikjatölva PlayStation 4
Spilunarmöguleikar Einspilun
Tungumál Enska
Geymslumiðill Blu-ray Disc, stafræn dreifing í PlayStation Store
Inntakstæki DualShock 4
Opinber vefsíða
Commons-logo.svg The Last of Us Part II á Wikimedia Commons

The Last of Us Part II er hrollvekju-/spennuleikur hannaður af Naughty Dog fyrir PlayStation 4. Leikurinn er framhald af The Last of Us sem kom út árið 2013 fyrir PlayStation 3. Leikurinn kemur út í maí 2020. Í leiknum spilar maður sem Ellie í staðinn fyrir Joel og þarf maður að lifa af í Bandaríkjunum eftir hrun vestrænnar menningar út af pöddusveppafaraldrinum. Maður þarf að berjast bæði við sýkt og venjulegt mannfólk.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Sagan gerist fimm árum eftir fyrsta leikinn þar sem Ellie (Ashley Johnson) og Joel (Troy Baker) hafa fundið nýtt líf hjá Tommy, bróður Joels, í Jackson. Ellie kynnist nýjum vinum, þar á meðal Dinu (Shannon Woodworth) sem hún hefur ástarsamband við. En skyndilega hrifsar ofbeldisfullur atburður nýja lífið og vini hennar frá henni og fer hún hefndarferð til þess að drepa þá sem að frömdu voðaverkið.

Leikarar og hlutverk[breyta | breyta frumkóða]

  • Ashley Johnson sem Ellie
  • Troy Baker sem Joel
  • Shannon Woodworth sem Dina
  • Laura Bailey sem (óþekkt persóna)
  • Emily Swallow sem Emily
  • Stephen Chang sem Jesse
  • Victoria Grace sem Yara
  • Ian Alexander sem Lev

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.