Bowser

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bowser (クッパ, Kuppa, Koopa) er stundum kallaður Bowser Konungur (King Bowser)Eða "King Koopa", en heitir fullu nafni Bowser Koopa. Hann ræður yfir verum sem líkjast skjaldbökum og heita Koopa. Hann hefur komið fram í mörgum Mario-leikjum, þar sem hann er vanalega endakarl.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Mario seríu persónur
Mario • Luigi • Princess Daisy • Princess Peach • Bowser • Waluigi • Toad • Wario • Donkey Kong • Yoshi  
Teiknimynda og myndasögu persónur • Óvinir