Bowser
Útlit
Bowser (クッパ, Kuppa, Koopa) er stundum kallaður Bowser Konungur (King Bowser)Eða Krókur Kóngur (King Koopa), en heitir fullu nafni Bowser Koopa. Hann ræður yfir verum sem líkjast skjaldbökum og heita Koopa. Hann hefur komið fram í mörgum Mario-leikjum, þar sem hann er vanalega endakarl.