Grand Theft Auto
Útlit
(Endurbeint frá Grand Theft Auto serían)
Grand Theft Auto (GTA) er tölvuleikjaröð sem Dave Jones framleiddi. GTA var upphaflega gerður fyrir PlayStation en síðar hafa verið framleiddar aðrar útgáfur af honum. Leikurinn gengur út á ýmis verkefni, en - eins og nafnið gefur til kynna - er hægt að stela bílum og nota til að leysa verkefnin. Þá er leikurinn einnig þekktur fyrir ofbeldi.
Leikir
[breyta | breyta frumkóða]- Grand Theft Auto (1997)
- Grand Theft Auto: London 1969 (1999)
- Grand Theft Auto: London 1961 (1999)
- Grand Theft Auto 2 (1999)
- Grand Theft Auto 3 (2001)
- Grand Theft Auto: Vice City (2002)
- Grand Theft Auto: Advance
- Grand Theft Auto: San Andreas (2004)
- Grand Theft Auto: Liberty City Stories (2006)
- Grand Theft Auto: Vice City Stories (2007)
- Grand Theft Auto IV (2008)
- Grand Theft Auto: Chinatown Wars (2009)
- Grand Theft Auto V (2013)