Luigi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Luigi er tölvuleikjapersóna búin til af japanska leikjahönnuðinum Shigeru Miyamoto. Hann er hærri en yngri bróðir hans, Mario, og hefur birst í leikjum í Mario seríunum. Hann getur einnig hoppað hærra en Mario en samt sést hann minna en bróðir hans. Röddin er leikin af Charles Martinet, sami leikari og leikur rödd Mario og einnig fleiri persónur í seríunum.

Vegna þess að hann og Mario eru vanalega kallaðir „Mario bræður“ hefur verið haldið að fullt nafn er „Luigi Mario“. Aftur á móti hefur Nintendo í Ameríku sagt um 1980 að hvorki Mario né Luigi hafa eftirnafn.


Mario • Luigi • Princess Daisy • Princess Peach • Bowser • Waluigi • Toad • Wario • Donkey Kong • Yoshi  
Teiknimynda og myndasögu persónur • Óvinir
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.