Fylki Noregs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hér eru fylkin 20 með Svalbarða í sviga. Bergen var áður 13. fylkið áður en það sameinaðist Hörðalandi árið 1972. Því er nr. 13 sleppt.

Listi yfir fylki Noregs, eftir mannfjölda. Meginlandi Noregs er skipt í 19 hluta sem kallast fylki (norska: fylke). Fylkin voru kölluð amt, þangað til árið 1918, þegar nafnið amt var breytt í fylke. Svalbarði er stundum talinn sem 21. fylkið.

Röð Fylki Íbúafjöldi Landsvæði (km²) Þéttleiki byggðar Höfuðstaður
1 Ósló 560.484 454 1.299 Ósló
2 Akurshús 518.567 4.918 107 Ósló
3 Hörðaland 462.674 15.460 31 Björgvin
4 Rogaland 412.687 9.377 45 Stafangur
5 Suður-Þrændalög 282.993 18.847 15 Þrándheimur
6 Austfold 265.458 4.181 66 Sarpsborg
7 Biskupsruð 251.220 14.909 18 Drammen
8 Mæri og Raumsdalur 246.772 15.121 17 Molde
9 Norðurland 234.996 38.456 7 Bodø
10 Vestfold 226.433 2.223 102 Tønsberg
11 Heiðmörk 189.289 27.397 7 Hamar
12 Upplönd 183.637 25.192 8 Lillehammer
13 Þelamörk 166.731 15.299 12 Skien
14 Vestur-Agðir 165.944 9.156 24 Kristiansand
15 Troms 154.642 25.877 6 Tromsø
16 Norður-Þrændalög 129.856 22.412 6 Steinkjer
17 Sogn og Fjarðafylki 106.259 18.622 6 Leikanger
18 Austur-Agðir 106.130 9.156 12 Arendal
19 Finnmörk 72.399 48.617 2 Vadsø


Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Akershus | Austfold | Austur-Agðir | Buskerud | Finnmörk | Heiðmörk | Hörðaland | Mæri og Raumsdalur | Norðurland | Ósló | Rogaland | Sogn og Firðafylki | Tromsfylki | Vestur-Agðir | Vestfold | Upplönd | Þelamörk | Þrændalög