Fara í innihald

Viken

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Viken er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 þegar Akershus, Buskerud og Austfold sameinuðust. Nafnið kemur frá sögulegu héraði á svæðinu. Stjórnsýsla er í Ósló, þó er það sér fylki. Stærð fylkisins er tæpir 25.600 ferkílómetrar. Íbúar voru um 1,2 milljónir árið 2019.