Viken

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort.

Viken er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 þegar Akershus, Buskerud og Austfold sameinuðust. Nafðið kemur frá sögulegu héraði á svæðinu. Stjórnsýsla er í Ósló, þó er það sér fylki. Stærð fylkisins er tæpir 25.600 ferkílómetrar. Íbúar voru um 1,2 milljónir árið 2019.

Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Agðir | Innlandet | Mæri og Raumsdalur | Norðurland | Ósló | Rogaland | Buskerud | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Heiðmörk | Hörðaland | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken