Viken
Jump to navigation
Jump to search
Viken er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 þegar Akershus, Buskerud og Austfold sameinuðust. Nafnið kemur frá sögulegu héraði á svæðinu. Stjórnsýsla er í Ósló, þó er það sér fylki. Stærð fylkisins er tæpir 25.600 ferkílómetrar. Íbúar voru um 1,2 milljónir árið 2019.
Fylki Noregs | ![]() | |||
---|---|---|---|---|
Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken |