Vesturland (fylki í Noregi)
Jump to navigation
Jump to search
Vesturland (norska: Vestland) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Hörðalands og Sogns og Firðafylkis. Stærð þess er rúmir 34.000 ferkílómetrar.
Fylki Noregs | ![]() | |||
---|---|---|---|---|
Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken |