Steinkjer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Steinkjer.
Steinkjer 1880 .
Steinkjer eftir loftárásir Þjóðverja 1940.

Steinkjer er um 13.000 íbúa bær í Þrændalögum og höfuðstaður samnefnds sveitarfélags. Hann er norðaustarlega og innst í Þrándheimsfirði. Steinkjer eyðilagðist að mestu í loftárásum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld.