Agðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort.

Agðir (norska: Agder) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 þegar Vestur-Agðir og Austur-Agðir sameinuðust. Stærð fylkisins er tæpir 16.400 ferkílómetrar. Íbúar voru 306.849 árið 2019.

Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken