Mæri og Raumsdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Mæri og Raumsdalur (norska: Møre og Romsdal) er fylki í vestur Noregi, 15,121 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 246.000. Stærsta borgin í fylkinu er Ålesund, með um 41.000 íbúa, og höfuðstaður fylkisins er Molde, sem hefur um það bil 25.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Vesturland.

Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]


Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken