Damien Duff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Damien Duff
Damien Duff
Upplýsingar
Fullt nafn Damien Anthony Duff
Fæðingardagur 2. mars 1979
Fæðingarstaður    Ballyboden, Írland
Hæð 1.75 m (5 ft 9 in)
Leikstaða Vinstri Kantmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Shamrock Rovers
Númer 32
Yngriflokkaferill
–1996 Leicester Celtic
St. Kevin´s Boys
Lourdes Celtic
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1996–2003
2003–2006
2006–2009
2009-2014
2014-2015
2015-
Blackburn Rovers
Chelsea F.C
Newcastle United F.C.
Fulham
Melbourne City
Shamrock Rovers
185 (27)
81 (14)
69 (5)
130 (15)
15 (1)
9 (0)   
Landsliðsferill2
1998–- Írland 100 (8)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 31. október 2015.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
31. október 2015.

Damien Anthony Duff (fæddur 2. mars 1979 í Ballyboden),er írskur landsliðsmaður í knattspyrnu. Hann spilaði sem vinstri kantmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Fulham.

Verðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Blackburn Rovers
Chelsea


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.