Fara í innihald

Fimmtánda konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Fimmtánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem oftast er talin til annars millitímabilsins. Valdatíð hennar nær frá um 1674 f.Kr. til um 1530 f.Kr.. Konungar þessarar konungsættar voru „útlendingar“ (hyksos) sem báru semísk nöfn. Þeir ríktu frá Avaris í Nílarósum.

Fornafn Jósefos Flavíos Sextus Africanus önnur nöfn ríkisár
Sekaenra Salitis Saites Sharek 1674 f.Kr. - 1655 f.Kr.
Sjesji Bnon Bnon 1655 f.Kr. - 1640 f.Kr. (?)
Seker-her eftir 1640 f.Kr.
Meruserra Apachnan Pachnan milli 1640 f.Kr. og 1600 f.Kr.
Suserenra Jannas Jannas 1600 f.Kr. - 1580 f.Kr.
Ipepi Aphophis Aphophis 1580 f.Kr. - 1540 f.Kr.
Kamudi Assis Arkhles 1540 f.Kr. - 1530 f.Kr.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.