Pýramídaritin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pýramídarit úr pýramída Tetis 1..

Pýramídaritin eru fornegypsk trúarrit á gamalegypsku frá tímum Gamla ríkisins. Þau voru rituð á veggi grafhýsa og steinkistur í Sakkara. Þau elstu eru frá um 2400-2300 f.Kr. Ólíkt Kisturitunum og Dauðrabókinni voru Pýramídaritin ekki myndskreytt. Ávörpin snúast um varðveislu líkamsleifa faraósins, upprisu hans og himnaför.

Pýramídaritin voru uppgötvuð af Gaston Maspero árið 1881. Það elsta inniheldur 228 ávörp og er úr Únaspýramídanum frá fimmtu konungsættinni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]