Fara í innihald

Kisíná

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Chisinau)
Kisíná
Chișinău (rúmenska)
Fáni Kisíná
Skjaldarmerki Kisíná
Kisíná er staðsett í Moldóvu
Kisíná
Kisíná
Staðsetning í Moldóvu
Hnit: 47°01′22″N 28°50′07″A / 47.02278°N 28.83528°A / 47.02278; 28.83528
Land Moldóva
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriIon Ceban
Flatarmál
 • Samtals123 km2
Hæð yfir sjávarmáli
85 m
Mannfjöldi
 (2014)
 • Samtals532.513
 • Áætlað 
(2019)
639.000
 • Þéttleiki4.329/km2
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Póstnúmer
MD-20xx
Svæðisnúmer+373-22
ISO 3166 kóðiMD-CU
Vefsíðachisinau.md

Kisíná (rúmenska: Chișinău, sovéskt heiti var Kíshínjov) er höfuðborg Moldóvu, auk þess að vera stærsta borg, iðnaðar- og verslunarmiðja landsins. Borgin er í miðju landsins við ána Bîc. Íbúar borgarinnar eru um 640.000 talsins (2019).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.