Fara í innihald

Sigrún Magnúsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigrún Magnúsdóttir (SigrM)
Fæðingardagur: 15. júní 1944 (1944-06-15) (80 ára)
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn
Nefndir: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Þingsetutímabil
2013-2016 í Rvk. n. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2013-2015 Formaður þingflokks Framsóknarmanna
2014-2017 Umhverfis- og auðlindaráðherra
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Sigrún Magnúsdóttir (f. 15. júní 1944) er fyrrum þingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður og var umhverfis- og auðlindaráðherra Íslands. Hún er eiginkona Páls Péturssonar fyrrverandi félagsmálaráðherra en þau eru einu íslensku hjónin sem bæði hafa gegnt ráðherraembættum.

Sigrún ákvað að gefa ekki kost á sér í Alþingiskosningunum 2016.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 13 þingmenn hætta - 6 fyrrverandi ráðherrar Rúv, skoðað 14. september, 2016.


Fyrirrennari:
Sigurður Ingi Jóhannsson
Umhverfis- og auðlindaráðherra
(20142017)
Eftirmaður:
Björt Ólafsdóttir