Lundarháskóli
Útlit
(Endurbeint frá Háskólinn í Lundi)
Lundarháskóli (sænska: Lunds universitet), stundum kallaður Háskólinn í Lundi, er ríkisháskóli í bænum Lundi í Svíþjóð. Hann er næstelsti háskóli í Svíþjóð (frá 1666) og einnig sá næst-fjölmennasti í stúdentum talið.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]