Lundarháskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðalbygging skólans í miðbæ Lundar

Lundarháskóli (sænska: Lunds universitet), stundum kallaður Háskólinn í Lundi, er ríkisháskóli í bænum Lundi í Svíþjóð. Hann er næst-elsti háskóli í Svíþjóð og einnig sá næst-fjölmennasti í stúdentum talið.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.