Asíukeppni karla í knattspyrnu
Útlit
Asíukeppni karla í knattspyrnu er keppni milli landsliða Asíu og næst elsta álfukeppnin í knattspyrnu á eftir Copa América. Fyrsta mótið var haldið árið 1956 og hefur keppnin að jafnaði farið fram fjórða hvert ár. Ríkjandi meistarar (frá 2024) eru lið Katar en Japanir eru sigursælastir með fjóra titla. Næsta mót verður haldið í Sádi-Arabíu árið 2027.
Keppnir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „AFC Asian Cup“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. desember 2023.