Tælenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | ||||
Gælunafn | ช้างศึก (Stríðs fílarnir) | |||
---|---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Tælands | |||
Álfusamband | AFC | |||
Þjálfari | Masatada Ishii | |||
Fyrirliði | Peeradon Chamratsamee | |||
FIFA sæti Hæst Lægst | 97 (19. desember 2024) 43 (September 1998) 165 ((Október 2014)) | |||
| ||||
Fyrsti landsleikur | ||||
1-6 gegn Kína (Bangkok, Tælandi 20. ágúst, 1948) | ||||
Stærsti sigur | ||||
10–1 gegn Brunei (Bangkok, Tæland; 24.maí 1971) | ||||
Mesta tap | ||||
9–0 gegn Bretlandi (Melbourne Ástralíu 30. nóvember 1956) | ||||
Asíubikarinn | ||||
Keppnir | 7 (fyrst árið 1972) | |||
Besti árangur | Brons (1972) |
Tælenska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Tælenska knattspyrnusambandsins, og leikur fyrir hönd Tælands. Þeir hafa aldrei komist á heimsmeistaramótið, enn oft tekið þátt í asíubikarnum og einu sinnu tekist að næla í brons, það var á þeirra fyrsta móti árið 1972. Þjálfari liðsins er Japaninn Masatada Ishii.