Úsbekska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úsbekska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnHvítu úlfarnir
Íþróttasamband(Úsbekska: Oʻzbekiston futbol assotsiatsiyasi)) Knattspyrnusamband Úsbekistan
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariSrečko Katanec
FyrirliðiEldor Shomurodov
LeikvangurMilliy leikvangurinn, Pakhtakor leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
68 (21. desember 2023)
45 (nóv. 2018-jan. 2007)
119 (nóv. 1996)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-2 gegn Tads­íkist­an, 17. júní 1992
Stærsti sigur
15-0 gegn Mongólíu, 5. des 1998
Mesta tap
1-8 gegn Japan, 17. okt. 2000

Úsbekska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Úsbekistan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.